fbpx
Laugardagur 06.ágúst 2022
433Sport

Athletic: Napoli hefur mikinn áhuga á Ronaldo

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júlí 2022 21:09

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Napoli hefur mikinn áhuga á að fá Cristiano Ronaldo frá Manchester United í sumar samkvæmt the Athletic.

Fyrr í dag fullyrti Times það að Ronaldo vildi komast burt frá Old Trafford en hann hefur ekki áhuga á að spila í Evrópudeildinni.

Ronaldo hefur einnig áhyggjur af starfsemi Man Utd í glugganum í sumar og vill ekki að félagið hafni tilboðum í sig í glugganum.

Hann efast stórlega um að Man Utd muni berjast um stærstu titlana á næstunni og telur sig eiga þrjú eða fjögur ár eftir í hæsta gæðaflokki.

Napoli er það lið sem sýnir mestan áhuga samkvæmt Athletic en Ronaldo þekkir vel til ítölsku deildarinnar.

Portúgalinn lék þar með Juventus við góðan orðstír áður en hann hélt til Englands í fyrra.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Willian aftur í ensku úrvalsdeildina?

Willian aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu laglegt fyrsta mark Nunez í úrvalsdeildinni

Sjáðu laglegt fyrsta mark Nunez í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yfirgefur Chelsea eftir tvo leiki á sex árum

Yfirgefur Chelsea eftir tvo leiki á sex árum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lewandowski gerði Bayern mikinn greiða – Hefðu aldrei fengið það sama

Lewandowski gerði Bayern mikinn greiða – Hefðu aldrei fengið það sama
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Wijnaldum kominn til Roma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu fallegasta markið í íslenskum fótbolta í ár sem skorað var í Árbænum í kvöld

Sjáðu fallegasta markið í íslenskum fótbolta í ár sem skorað var í Árbænum í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einkunnir úr leik Crystal Palace og Arsenal – Jesus valinn bestur

Einkunnir úr leik Crystal Palace og Arsenal – Jesus valinn bestur