fbpx
Þriðjudagur 16.ágúst 2022
433Sport

Þetta eru launin hjá Salah eftir nýjan samning – Launahæstur í sögu Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. júlí 2022 15:07

Mynd: Samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool staðfesti fyrr í dag nýjan samning Mo Salah en tíðindin eru nokkuð óvænt, erfiðlega hefur gengið hjá aðilum að ná saman.

Liverpool hefur hins vegar gefið eftir og borgaði Salah þau laun sem hann krafðist.

Ensk blöð segja frá því núna að Salah muni þéna meira en 350 þúsund pund á viku. Það gerir hann að lang launahæsta leikmanni í sögu félagsins. Hann gerði þriggja ára samning.

Virgil van Dijk var launahæsti leikmaður í sögu félagsins en Salah mun nú þéna 57 milljónir í hverri viku.

Salah kom til Liverpool fyrir fimm árum og hefur verið jafn besti leikmaður í heimi síðan þá.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mendy gekk inn á konu í sturtu og átti við sig – Hún grátbað hann um að fara en hann hlýddi ekki

Mendy gekk inn á konu í sturtu og átti við sig – Hún grátbað hann um að fara en hann hlýddi ekki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hrafnkell segir atvikið ótrúlega á Selfossi „gjörsamlega galið“ – Kom aldrei til greina að KSÍ myndi aflétta banninu

Hrafnkell segir atvikið ótrúlega á Selfossi „gjörsamlega galið“ – Kom aldrei til greina að KSÍ myndi aflétta banninu
433Sport
Í gær

Bjóst aldrei við að hann þyrfti að reka goðsögn – ,,Þeir voru á endastöð bæði andlega og líkamlega“

Bjóst aldrei við að hann þyrfti að reka goðsögn – ,,Þeir voru á endastöð bæði andlega og líkamlega“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Damir í skammarkróknum á Kópavogsvelli

Sjáðu myndina: Damir í skammarkróknum á Kópavogsvelli
433Sport
Í gær

Rúnar Alex búinn að skrifa undir í Tyrklandi

Rúnar Alex búinn að skrifa undir í Tyrklandi
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Nunez missti hausinn og fékk beint rautt – Skallaði mótherja

Sjáðu atvikið: Nunez missti hausinn og fékk beint rautt – Skallaði mótherja