fbpx
Þriðjudagur 16.ágúst 2022
433Sport

Arsenal sagt fylgjast með fyrrum leikmanni sínum

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. júlí 2022 20:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal ku vera að skoða stöðu sóknarmannsins Serge Gnabry ef marka má enska miðla í dag.

Gnabry er á mála hjá Bayern Munchen en hann yfirgaf Arsenal til að semja í Þýskalandi fyrir sex árum síðan.

Síðan þá hefur Gnabry verið frábær fyrir Bayern og skorað 64 mörk í 171 leik og einnig lagt upp önnur 40.

Gnabry á aðeins ár eftir af samningi sínum við Bayern og er ekki víst að þýska stórliðið framlengi hann.

Arsenal er að leita að vængmanni fyrir næsta tímabil og horfði lengi til Raphinha hjá Leeds sem er á leið til Chelsea.

Gnabry er sjálfur búinn að missa byrjunarliðssæti sitt á Allianz Arena og er opinn fyrir því að semja annars staðar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mendy gekk inn á konu í sturtu og átti við sig – Hún grátbað hann um að fara en hann hlýddi ekki

Mendy gekk inn á konu í sturtu og átti við sig – Hún grátbað hann um að fara en hann hlýddi ekki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hrafnkell segir atvikið ótrúlega á Selfossi „gjörsamlega galið“ – Kom aldrei til greina að KSÍ myndi aflétta banninu

Hrafnkell segir atvikið ótrúlega á Selfossi „gjörsamlega galið“ – Kom aldrei til greina að KSÍ myndi aflétta banninu
433Sport
Í gær

Bjóst aldrei við að hann þyrfti að reka goðsögn – ,,Þeir voru á endastöð bæði andlega og líkamlega“

Bjóst aldrei við að hann þyrfti að reka goðsögn – ,,Þeir voru á endastöð bæði andlega og líkamlega“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Damir í skammarkróknum á Kópavogsvelli

Sjáðu myndina: Damir í skammarkróknum á Kópavogsvelli
433Sport
Í gær

Rúnar Alex búinn að skrifa undir í Tyrklandi

Rúnar Alex búinn að skrifa undir í Tyrklandi
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Nunez missti hausinn og fékk beint rautt – Skallaði mótherja

Sjáðu atvikið: Nunez missti hausinn og fékk beint rautt – Skallaði mótherja