fbpx
Miðvikudagur 29.júní 2022
433Sport

Arnar Þór eftir leik: „Erum ánægðir með sigurinn“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. júní 2022 21:09

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„ÉG er sáttur með frammistöðuna í fyrri hálfleik, við fylgdum leikplaninu,“ sagði Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari eftir 1-0 sigur á San Marínó í æfingaleik í kvöld.

Frammistaða liðsins gegn slakasta landsliði í heimi var ekki góð og hefur liðið fengið mikla gagnrýni frá þjóðinni.

„Við erum með betri leikmenn en þeir, þá er hættan að detta niður á þeirra hraða. Ég var ágætlega ánægður með fyrir hálfleikinn, skoruðum snemma og fengum fjögur góð færi þar fyrir utan og hefðum þurft að klára eitt af þeim til viðbótar þá spilast þetta öðruvísi.“

„Það slökknar á okkur í seinni hálfleik, við erum ekki sáttir með frammistöðuna þarna. Það er ekki í boði að fara á þetta plan, þú getur ekki hætt að spila boltanum fram á við. Þetta er landsliðs fótbolti.“

„Ég held að hugarfarið hafi verið mjög gott hjá öllum, þetta er spurning um að klára mark númer tvö til að slökkva á þeim. Við lærum af þessu en erum ánægðir með sigurinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

RÚV náði ekki sambandi við gervihnött – „ Beðist er velvirðingar á þessu“

RÚV náði ekki sambandi við gervihnött – „ Beðist er velvirðingar á þessu“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Högg í maga Liverpool og Manchester United

Högg í maga Liverpool og Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður Manchester United var 10 sentímetrum frá heimsmeti

Leikmaður Manchester United var 10 sentímetrum frá heimsmeti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona er draumur Thomas Tuchel eftir sumarið – Þetta gæti orðið byrjunarlið Chelsea

Svona er draumur Thomas Tuchel eftir sumarið – Þetta gæti orðið byrjunarlið Chelsea
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rúnar Alex segir frá því hver er besti vinur hans í Arsenal – Talar vel um stórstjörnuna

Rúnar Alex segir frá því hver er besti vinur hans í Arsenal – Talar vel um stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mane tekur sama númer og Boateng og Van Bommel

Mane tekur sama númer og Boateng og Van Bommel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Luka Jovic fer til Ítalíu

Luka Jovic fer til Ítalíu