fbpx
Fimmtudagur 30.júní 2022
433Sport

Sjáðu hvað þjóðin hafði að segja eftir leik kvöldsins – Skiptar skoðanir

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 6. júní 2022 20:47

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Albaníu í B-deild Þjóðadeildar UEFA.

Jafnræði var með liðunum til að byrja með í leiknum en á 30. mínútu kom Seferi, sóknarmaður Albana gestunum yfir. Boltinn datt fyrir fæturna á Seferi eftir að Rúnar Alex hafði varið boltann áður út í teig. Þetta reyndist eina mark fyrri hálfleiks.

Íslendingar komu tilbúnir til leiks í þeim seinni. Það tók liðið um það bil þrjár mínútur að jafna metin. Það gerði Jón Dagur Þorsteinsson eftir skyndisókn.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum sem endaði með 1-1 jafntefli. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta sem þjóðin bauð upp á á Twitter yfir leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt klappað og klárt milli Inter, Chelsea og Lukaku – ,,Nú er að njóta endurkomunnar“

Allt klappað og klárt milli Inter, Chelsea og Lukaku – ,,Nú er að njóta endurkomunnar“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham reynir að fá varnarmann Barcelona lánaðan

Tottenham reynir að fá varnarmann Barcelona lánaðan
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

RÚV náði ekki sambandi við gervihnött – „ Beðist er velvirðingar á þessu“

RÚV náði ekki sambandi við gervihnött – „ Beðist er velvirðingar á þessu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjar vendingar – Fullyrða að De Jong vilji ekki fara

Nýjar vendingar – Fullyrða að De Jong vilji ekki fara
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gemma gaf kjöltudans á eyju ástarinnar – Heimsfrægur faðir hennar bregst við

Gemma gaf kjöltudans á eyju ástarinnar – Heimsfrægur faðir hennar bregst við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia