fbpx
Fimmtudagur 30.júní 2022
433Sport

Kom beint úr frystikistunni í Feneyjum en fær traustið hjá Arnari – „Skiptir miklu máli fyrir mig persónulega“

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 6. júní 2022 22:00

Arnór Sigurðsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson var nokkuð sáttur með frammistöðu íslenska landsliðsins í 1-1 jafnteflinu gegn Albönum í kvöld en hefði þó viljað þrjú stig.

„Það er svekkelsi að ná ekki að klára leikinn. Mér fannst við spila fínan seinni hálfleik,“ sagði Arnór.

Íslenska liðið kom mun betur inn í seinni hálfleikinn en þann fyrri í kvöld. „Við vildum pressa þá hærra. Við ætluðum að gera það í fyrra en það gekk ekki alveg,“ sagði Arnór um það sem rætt var í hálfleik.

Arnór var úti kuldanum hjá félagsliði sínu, Venezia, á leiktíðinni og líður vel með að fá mínútur með landsliðinu. „Það er bara geggjað. Það skiptir miklu máli fyrir mig persónulega að koma aftur inn á völlinn.“

Um þróunina á landsliðinu í heild sagði Arnór: „Það er hellingur af jákvæðum punktum en auðvitað mikið líka sem þarf að laga.“

video
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndir af Lewandowski og Xavi vekja mikla athygli – ,,Svikari“

Myndir af Lewandowski og Xavi vekja mikla athygli – ,,Svikari“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hólmbert óstöðvandi í norska bikarnum

Hólmbert óstöðvandi í norska bikarnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Inter staðfestir komu Lukaku

Inter staðfestir komu Lukaku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tveir miðverðir munu semja við Chelsea

Tveir miðverðir munu semja við Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ísland með fínan sigur í eina æfingleiknum fyrir EM

Ísland með fínan sigur í eina æfingleiknum fyrir EM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal og United berjast um sama bitann

Arsenal og United berjast um sama bitann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Högg í maga Liverpool og Manchester United

Högg í maga Liverpool og Manchester United
433Sport
Í gær

Almarr mættur í Fram frá Val

Almarr mættur í Fram frá Val