fbpx
Fimmtudagur 30.júní 2022
433Sport

Byrjunarlið Íslands gegn Albaníu – Guðjohnsen inn fyrir Guðjohnsen

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 6. júní 2022 17:21

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland og Albanía mætast í Þjóðadeildinni klukkan 18:45. Leikið er á Laugardalsvelli.

Byrjunarlið Íslands í leiknum er klárt og má sjá það hér neðar.

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, gerir þrjár breytingar á íslenska liðinu. Davíð Kristján Ólafsson, Ísak Bergmann Jóhannesson og Andri Lucas Guðjohnsen koma inn í liðið fyrir þá Brynjar Inga Bjarnason, Hákon Arnar Haraldsson og Svein Aron Guðjohnsen.

Byrjunarlið Íslands
Rúnar Alex Rúnarsson

Alfons Sampsted
Daníel Leó Grétarsson
Hörður Björgvin Magnússon
Davíð Kristján Ólafsson

Þórir Jóhann Helgason
Birkir Bjarnason
Ísak Bergmann Jóhannesson

Arnór Sigurðsson
Andri Lucas Guðjohnsen
Jón Dagur Þorsteinsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt klappað og klárt milli Inter, Chelsea og Lukaku – ,,Nú er að njóta endurkomunnar“

Allt klappað og klárt milli Inter, Chelsea og Lukaku – ,,Nú er að njóta endurkomunnar“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tottenham reynir að fá varnarmann Barcelona lánaðan

Tottenham reynir að fá varnarmann Barcelona lánaðan
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

RÚV náði ekki sambandi við gervihnött – „ Beðist er velvirðingar á þessu“

RÚV náði ekki sambandi við gervihnött – „ Beðist er velvirðingar á þessu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýjar vendingar – Fullyrða að De Jong vilji ekki fara

Nýjar vendingar – Fullyrða að De Jong vilji ekki fara
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gemma gaf kjöltudans á eyju ástarinnar – Heimsfrægur faðir hennar bregst við

Gemma gaf kjöltudans á eyju ástarinnar – Heimsfrægur faðir hennar bregst við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia