fbpx
Þriðjudagur 16.ágúst 2022
433Sport

Richarlison stóðst læknisskoðun hjá Tottenham

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 20:24

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brassinn Richarlison er búinn að standast læknisskoðun hjá Tottenham en Sky Sports greinir frá í kvöld.

Richarlison er að kveðja lið Everton en hann var orðaður við bæði Chelsea og Tottenham.

Þaöð er Tottenham sem er að tryggja sér þennan 25 ára gamla leikmann og kostar hann 60 milljónir punda.

Fyrsta tilboði Tottenham upp á 40 milljónir punda var hafnað og bauð liðið svo 50 milljónir plús tíu milljónir sem fylgja seinna.

Tottenham hefur undirbúningstímabilið á mánudag og gætu kaupin verið klár í tæka tíð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mendy gekk inn á konu í sturtu og átti við sig – Hún grátbað hann um að fara en hann hlýddi ekki

Mendy gekk inn á konu í sturtu og átti við sig – Hún grátbað hann um að fara en hann hlýddi ekki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hrafnkell segir atvikið ótrúlega á Selfossi „gjörsamlega galið“ – Kom aldrei til greina að KSÍ myndi aflétta banninu

Hrafnkell segir atvikið ótrúlega á Selfossi „gjörsamlega galið“ – Kom aldrei til greina að KSÍ myndi aflétta banninu
433Sport
Í gær

Bjóst aldrei við að hann þyrfti að reka goðsögn – ,,Þeir voru á endastöð bæði andlega og líkamlega“

Bjóst aldrei við að hann þyrfti að reka goðsögn – ,,Þeir voru á endastöð bæði andlega og líkamlega“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Damir í skammarkróknum á Kópavogsvelli

Sjáðu myndina: Damir í skammarkróknum á Kópavogsvelli
433Sport
Í gær

Rúnar Alex búinn að skrifa undir í Tyrklandi

Rúnar Alex búinn að skrifa undir í Tyrklandi
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Nunez missti hausinn og fékk beint rautt – Skallaði mótherja

Sjáðu atvikið: Nunez missti hausinn og fékk beint rautt – Skallaði mótherja