fbpx
Laugardagur 06.ágúst 2022
433Sport

Nýr samningur færir þeim fleiri milljarða

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 11:30

Mbappe og Neymar, leikmenn PSG, ásamt Lewis Hamilton.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Qatar Airways er nýr aðalstyrktaraðili franska stórveldisins Paris Saint-Germain.

Flugfélagið mun auglýsa framan á treyjum karla- og kvennaliðsins og borga himinnháar upphæðir fyrir það.

Samningurinn á milli Qatar Airways og PSG er metinn á 60-70 milljónir evra á tímabili.

Samningurinn þarf lítið að koma á óvart en PSG á katarska eigendur.

Peningum hefur verið dælt í félagið undanfarin ár. Hver stjarnan á fætur annari hefur verið sótt og í vor var Kylian Mbappe, sóknarmaður liðsins, gerður að launahæsta leikmanni heims með svakalegum samningi.

Karlalið PSG vann öruggan sigur í Ligue 1 á síðustu leiktíð en kvennaliðið hafnað í öðru sæti á eftir Söru Björk Gunnarsdóttur og stöllum í Lyon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lewandowski gerði Bayern mikinn greiða – Hefðu aldrei fengið það sama

Lewandowski gerði Bayern mikinn greiða – Hefðu aldrei fengið það sama
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir undrandi eftir ákvörðun gærdagsins – Sjáðu hvað gerðist

Margir undrandi eftir ákvörðun gærdagsins – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lengjudeildin: Frábær endurkoma Fylkis í seinni hálfleik – HK vann Aftureldingu

Lengjudeildin: Frábær endurkoma Fylkis í seinni hálfleik – HK vann Aftureldingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu fallegasta markið í íslenskum fótbolta í ár sem skorað var í Árbænum í kvöld

Sjáðu fallegasta markið í íslenskum fótbolta í ár sem skorað var í Árbænum í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Cornet genginn í raðir West Ham

Cornet genginn í raðir West Ham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Borði sem vakti mikla athygli á fyrsta leiknum í enska – Sagt að sparka nauðgurum af vellinum

Borði sem vakti mikla athygli á fyrsta leiknum í enska – Sagt að sparka nauðgurum af vellinum
433Sport
Í gær

Liverpool sagt horfa til fyrrum leikmanns helstu keppinautanna

Liverpool sagt horfa til fyrrum leikmanns helstu keppinautanna
433Sport
Í gær

Eddie Howe skrifar undir til langs tíma

Eddie Howe skrifar undir til langs tíma