fbpx
Laugardagur 06.ágúst 2022
433Sport

Hreinsaður af ásökunum um kynferðisbrot – Var handtekinn á næturlífinu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 08:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yves Bissouma sem Tottenham keypti á dögunum hefur verið hreinsaður af ásökunum um kynferðislega árás. Lögreglan hefur lokið rannsókn sinni.

Bissouma var handtekinn í október á síðasta ári en þá var hann leikmaður Brighton.

Bissouma og félagi hans voru handteknir fyrir utan skemmtistað í Brighton eftir að kona sakaði þá um kynferðislega árás.

Bissouma var las gegn tryggingu á meðan mál hans var skoðað en nú liggur hann ekki lengur undir grun.

Bissouma var í fjögur ár hjá Brighton áður en Tottenham keypti hann í sumar fyrir 25 milljónir punda.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney fær gríðarlegan liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni

Rooney fær gríðarlegan liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Willian aftur í ensku úrvalsdeildina?

Willian aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Annar varnarmaður í ensku deildinni gæti farið til Chelsea

Annar varnarmaður í ensku deildinni gæti farið til Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yfirgefur Chelsea eftir tvo leiki á sex árum

Yfirgefur Chelsea eftir tvo leiki á sex árum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lengjudeildin: Frábær endurkoma Fylkis í seinni hálfleik – HK vann Aftureldingu

Lengjudeildin: Frábær endurkoma Fylkis í seinni hálfleik – HK vann Aftureldingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu fallegasta markið í íslenskum fótbolta í ár sem skorað var í Árbænum í kvöld

Sjáðu fallegasta markið í íslenskum fótbolta í ár sem skorað var í Árbænum í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þýskaland: Bayern skoraði sex gegn Frankfurt

Þýskaland: Bayern skoraði sex gegn Frankfurt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Arsenal vann opnunarleikinn í London

Enska úrvalsdeildin: Arsenal vann opnunarleikinn í London