fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Eftir allt svartnættið gaf gærkvöldið von – Svona gæti landsliðið litið út á næstu árum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. júní 2022 10:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur algjört svarnætti verið yfir íslenska landsliðinu síðasta árið. Miklar breytingar hafa orðið á liðinu og þjálfarinn Arnar Þór Viðarsson hefur reynt að fóta sig í starfi.

Liðið mætti Ísrael á útivelli í gærkvöldi og spilaði vel, segja má að stór hluti leiksins hafi verið það besta sem sést hefur hjá íslenska liðinu undir stjórn Arnars. Um var að ræða fyrsta leik í Þjóðadeildinni og lauk leiknum með 2-2 jafntefli.

Hákon Arnar Haraldsson spilaði sinn fyrsta landsleik og var besti maður vallarins á miðsvæði Íslands. Hákon er 19 ára gamall en frammistaða hans og annari yngri leikmanna gefur vonir um að bjartari tímar séu framundan.

Nokkuð mikill efniviður er til staðar í íslenskum fótbolta og á næstu árum gætu margir leikmenn komið sterkir inn í landsliðið.

Svona gæti íslenska landsliðið litið út eftir örfá ár.

Líklegt byrjunarlið Íslands á næstu árum 4-4-2:

Markvörður:
Patrik Sigurður Gunnarsson (Viking)

Varnarmenn:
Alfons Sampsted (Bodo/Glimt)
Brynjar Ingi Bjarnason (Valerenga)
Róbert Orri Þorkelsso (Montreal)
Valgeir Lunddal Friðriksson (Hacken)

Brynjar Ingi Bjarnason í leik með íslenska landsliðinu. Anton Brink

Miðjumenn:
Ísak Bergmann Jóhannesson (FCK)
Kristian Nökkvi Hlynsson (Ajax)
Hákon Arnar Haraldsson (FCK)
Jón Dagur Þorsteinsson (AGF)

Hákon Arnar í leiknum í gær
Getty Images

Sóknarmenn:
Andri Lucas Guðjohnsen (Real Madrid)
Orri Steinn Óskarsson (FCK)

Aðrir leikmenn:
Elías Rafn Ólafsson
Albert Guðmundsson
Mikael Egill Ellertsson
Daníel Tristan Guðjohnsen
Arnór Sigurðsson
Brynjólfur Andersen Willumsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið