fbpx
Laugardagur 06.ágúst 2022
433Sport

Tielemans á blaði hjá Erik ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United skoðar stöðuna hjá Youri Tielemans miðjumanni Leicester. Það er The Times sem segir frá.

Tielemans á aðeins ár eftir af samningi sínum við Leicester og hefur ekki viljað framlengja dvöl sína.

Tielemans er 25 ára gamall Belgi og samkvæmt Times hefur Erik ten Hag áhuga á að krækja í hann.

Arsenal og Tottenham eru einnig að skoða stöðu Tielemans sem hefur átt góð ár hjá Leicester.

Ten Hag vill styrkja miðsvæði United en félagið er að kaupa Frenkie de Jong frá Barcelona og þá hefur félagið boðið Christian Eriksen samning.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sævar Atli hetjan í ótrúlegri endurkomu

Sævar Atli hetjan í ótrúlegri endurkomu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þýskaland: Bayern skoraði sex gegn Frankfurt

Þýskaland: Bayern skoraði sex gegn Frankfurt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrsti Ítali sögunnar til að skrifa undir hjá Ajax

Fyrsti Ítali sögunnar til að skrifa undir hjá Ajax
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Crystal Palace og Arsenal – Partey byrjar

Byrjunarlið Crystal Palace og Arsenal – Partey byrjar
433Sport
Í gær

Willian að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina?

Willian að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Í gær

Missti af eigin brúðkaupi og sendi bróður sinn í staðinn

Missti af eigin brúðkaupi og sendi bróður sinn í staðinn
433Sport
Í gær

Ísland aldrei verið hærra á heimslistanum

Ísland aldrei verið hærra á heimslistanum
433Sport
Í gær

Eru til í að borga meira en Man Utd gerði fyrir Maguire og gera hann að þeim dýrasta í sögunni

Eru til í að borga meira en Man Utd gerði fyrir Maguire og gera hann að þeim dýrasta í sögunni