fbpx
Laugardagur 06.ágúst 2022
433Sport

Spilar með Arsenal nema eitthvað klikkað berist í sumar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 21:03

Saliba í baráttunni við Kylian Mbappe í vetur. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Saliba mun spila með Arsenal á næstu leiktíð nema ‘klikkað’ tilboð berist í leikmanninn í sumar.

Það er Fabrizio Romano sem segir frá þessu en Saliba hefur spilað með Arsenal frá árinu 2019 en fengið engin tækifæri.

Síðan þá hefur Saliba verið lánaður þrisvar til Frakklands og nú síðast til Marseille þar sem hann stóð sig vel.

Saliba er orðaður við brottför frá Arsenal og fleiri lánssamninga en samkvæmt Romano er enska liðið að treysta á hann fyrir næsta tímabil.

Arsenal mun aðeins skoða að losa Saliba ef risatilboð berst í leikmanninn en vill annars framlengja hans samning.

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er hrifinn af leikmanninum og vill nota hann á næsta tímabili.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kalla þurfti til sjúkrabíl í Fagralundi í kvöld eftir að dómari rotaðist

Kalla þurfti til sjúkrabíl í Fagralundi í kvöld eftir að dómari rotaðist
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lengjudeildin: Frábær endurkoma Fylkis í seinni hálfleik – HK vann Aftureldingu

Lengjudeildin: Frábær endurkoma Fylkis í seinni hálfleik – HK vann Aftureldingu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sævar Atli hetjan í ótrúlegri endurkomu

Sævar Atli hetjan í ótrúlegri endurkomu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þýskaland: Bayern skoraði sex gegn Frankfurt

Þýskaland: Bayern skoraði sex gegn Frankfurt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fá ekkert að djamma – Harðar reglur settar á

Fá ekkert að djamma – Harðar reglur settar á
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool sagt horfa til fyrrum leikmanns helstu keppinautanna

Liverpool sagt horfa til fyrrum leikmanns helstu keppinautanna
433Sport
Í gær

Willian að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina?

Willian að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Í gær

Missti af eigin brúðkaupi og sendi bróður sinn í staðinn

Missti af eigin brúðkaupi og sendi bróður sinn í staðinn