fbpx
Sunnudagur 07.ágúst 2022
433Sport

Högg í maga Liverpool og Manchester United

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 13:00

Mynd/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund mun ekki hlusta á tilboð undir 120 milljónum evra í miðjumanninn Jude Bellingham. Bild segir frá.

Hinn 19 ára gamli Bellingham er gríðarlegt efni og orðinn lykilmaður í liði Dortmund.

Bellingham kom til Dortmund frá Birmingham árið 2020.

Englendingurinn á þrjú ár eftir af samningi sínum við þýska félagið. Því liggur því ekkert á að selja hann og getur beðið um háar upphæðir.

Þó býst Dortmund við fjölda tilboða í leikmanninn eftir ár.

Stórlið á borð við Real Madrid, Liverpool og Manchester United eru öll sögð vilja fá Bellingham til liðs við sig.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Everton og Chelsea – Sterling byrjar

Byrjunarlið Everton og Chelsea – Sterling byrjar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal tekur mjög óvænt skref

Fyrrum leikmaður Arsenal tekur mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarliðin í ensku úrvalsdeildinni: Kane og Son byrja í London

Byrjunarliðin í ensku úrvalsdeildinni: Kane og Son byrja í London
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stóðst ekki próf Ten Hag í sumar

Stóðst ekki próf Ten Hag í sumar
433Sport
Í gær

Saliba eftir fyrsta leikinn: Hef beðið lengi eftir þessu

Saliba eftir fyrsta leikinn: Hef beðið lengi eftir þessu
433Sport
Í gær

Sævar Atli hetjan í ótrúlegri endurkomu

Sævar Atli hetjan í ótrúlegri endurkomu