fbpx
Þriðjudagur 16.ágúst 2022
433Sport

Hafna því að fá leikmann Tottenham í staðinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 18:55

Winks og Dele Alli sem er í dag hjá Everton.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Everton, hefur hafnað því að fá miðjumanninn Harry Winks sem hluti af kaupverði Everton á Richarlison.

The Telegraph greinir frá en sóknarmaðurinn Richarlison er á óskalista Tottenham í sumar og er áhuginn mikill.

Tottenham ákvað að reyna að bjóða Winks sem hluti af kaupverðinu fyrir Richarlison en það gekk hins vegar ekki upp.

Antonio Conte virðist ekki vera of hrifinn af Winks og er hann ekki í plönum Ítalans fyrir næstu leiktíð.

Everton hefur skoðað það að reyna við Winks í sumar en hefur engan áhuga á að hann sé hluti af kaupverði Richarlison.

Everton vill ekki selja Brasilíumannnn sem er einnig orðaður við Chelsea.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mendy gekk inn á konu í sturtu og átti við sig – Hún grátbað hann um að fara en hann hlýddi ekki

Mendy gekk inn á konu í sturtu og átti við sig – Hún grátbað hann um að fara en hann hlýddi ekki
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hrafnkell segir atvikið ótrúlega á Selfossi „gjörsamlega galið“ – Kom aldrei til greina að KSÍ myndi aflétta banninu

Hrafnkell segir atvikið ótrúlega á Selfossi „gjörsamlega galið“ – Kom aldrei til greina að KSÍ myndi aflétta banninu
433Sport
Í gær

Bjóst aldrei við að hann þyrfti að reka goðsögn – ,,Þeir voru á endastöð bæði andlega og líkamlega“

Bjóst aldrei við að hann þyrfti að reka goðsögn – ,,Þeir voru á endastöð bæði andlega og líkamlega“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Damir í skammarkróknum á Kópavogsvelli

Sjáðu myndina: Damir í skammarkróknum á Kópavogsvelli
433Sport
Í gær

Rúnar Alex búinn að skrifa undir í Tyrklandi

Rúnar Alex búinn að skrifa undir í Tyrklandi
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Nunez missti hausinn og fékk beint rautt – Skallaði mótherja

Sjáðu atvikið: Nunez missti hausinn og fékk beint rautt – Skallaði mótherja