fbpx
Þriðjudagur 09.ágúst 2022
433Sport

Heimildarþættir Pogba gætu ekki fengið verri einkunn – ,,Versta sem ég hef séð“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. júní 2022 17:00

Paul Pogba/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýir heimildarþættir frá Paul Pogba eru alls ekki að gera það gott þessa dagana en þeir voru framleiddir af Amazon.

Pogba er við það að skrifa undir samning hjá Juventus á Ítalíu og gengur frítt í raðir félagsins frá Manchester United.

Frakkinn er gríðarlega hæfileikaríkur leikmaður en hausinn hefur ekki alltaf verið skrúfaður rétt á og kom það niður á honum í Manchester.

Heimildarþættir Pogba, ‘the Pogmentary’ fá aðeins einn í einkunn af tíu á IMDB sem er gríðarlega lágt og er í raun erfitt að finna þætti með verri einkunn.

,Verstu heimildarþættir sem ég hef séð,‘ skrifar einn og annar bætir við: ,Hver einasti þáttur er aðeins lengri en ein af þessum fáránlegu hárgreiðslum sem hann skartar.’

Margir taka einnig fram að þeir myndu gefa þáttunum 0 í einkunn ef það væri möguleiki sem það er ekki.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Frábær náungi sem ert sárt saknað hjá Liverpool – ,,Mikill missir fyrir okkur“

Frábær náungi sem ert sárt saknað hjá Liverpool – ,,Mikill missir fyrir okkur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert að fara á kostum og skorað tvö í fyrri – Sjáðu mörkin

Albert að fara á kostum og skorað tvö í fyrri – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo í byrjunarliði United í dag – Mættu utandeildarliði

Ronaldo í byrjunarliði United í dag – Mættu utandeildarliði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hann er nýjasta stjarnan en berbrjósta kærastan vekur mikla athygli

Hann er nýjasta stjarnan en berbrjósta kærastan vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiður Smári öruggur í starfi í Hafnarfirði – „Þessi ráðning var til framtíðar“

Eiður Smári öruggur í starfi í Hafnarfirði – „Þessi ráðning var til framtíðar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu magnað augnablik um helgina – Gaf stuðningsmanni rándýrt úr upp úr þurru

Sjáðu magnað augnablik um helgina – Gaf stuðningsmanni rándýrt úr upp úr þurru
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Werner snýr aftur heim – Meira en fjórir milljarðar í vasa Chelsea

Werner snýr aftur heim – Meira en fjórir milljarðar í vasa Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alonso á barmi þess að ganga í raðir Barcelona

Alonso á barmi þess að ganga í raðir Barcelona
433Sport
Í gær

Er Chelsea að fara á taugum – ,,Ekkert vit í þessu“

Er Chelsea að fara á taugum – ,,Ekkert vit í þessu“