fbpx
Mánudagur 04.júlí 2022
433Sport

De Ligt á óskalista Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 18:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthijs de Ligt er með 103 milljóna punda klásúlu í samningi sínum hjá Juventus en samkvæmt Sky Sports vill Chelsea kaupa hann í sumar.

Chelsea sárvantar miðvörð og miðverði eftir að Antonio Rudiger og Andreas Christensen fóru frítt frá félaginu.

De Ligt er 22 ára hollenskur varnarmaður en forráðamenn Juventus eru tilbúnir að selja De Ligt samkvæmt fréttum.

Sagt er að ítalska félagið vilji fá nálægt þeirri upphæð sem klásúlan kveður á um.

Juventus keypti De Ligt árið 2019 fyrir 68 milljónir punda en hann hefur ekki sýnt sínar bestu hliðar á Ítalíu.

Rafaela Pimenta umboðsmaður De Ligt fundaði með Juventus í dag en þó aðalega til að ræða Paul Pogba sem er að ganga í raðir Juventus.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fullyrða að Gylfi gæti farið til Tyrklands – Gæti þénað um 300 milljónir á ári

Fullyrða að Gylfi gæti farið til Tyrklands – Gæti þénað um 300 milljónir á ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Samanburður á Brössunum í Norður-London – Hver mun skora meira?

Samanburður á Brössunum í Norður-London – Hver mun skora meira?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leuven staðfestir komu Jóns Dags

Leuven staðfestir komu Jóns Dags
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjarnan staðfestir sölu á Brynjari til Fram

Stjarnan staðfestir sölu á Brynjari til Fram
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fulham festir kaup á miðjumanni

Fulham festir kaup á miðjumanni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

City staðfestir kaupir á Kalvin Phillips

City staðfestir kaupir á Kalvin Phillips
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gabriel Jesus orðinn leikmaður Arsenal

Gabriel Jesus orðinn leikmaður Arsenal
433Sport
Í gær

Varar Neymar við: Þetta er lítill og kaldur bær

Varar Neymar við: Þetta er lítill og kaldur bær