fbpx
Miðvikudagur 22.júní 2022
433Sport

Þú getur farið í klippingu á fótboltaleik á Íslandi í fyrsta sinn á föstudag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 08:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding og Þór mætast í Lengjudeild karla klukkan 19:15 á Malbikstöðinni að Varmá næstkomandi föstudagskvöld.

Á leiknum verður áhorfendum í fyrsta skipti í sögunni boðið upp á að fá nýja hárgreiðslu á meðan á leik stendur.

Lindalcutz og VIKINGBLENDZ frá Stúdíó 11 verða með skærin og rakvélina á áhorfendasvæðinu á leiknum og geta áhorfendur pantað hjá þeim tíma í klippingu. Fyrstir til að skrá sig komast að.

Verð: 8000 þúsund en innifalið í því er miði á leikinn, glæsileg klipping og drykkur.
Hægt er að panta klippingu á leiknum með því að senda skilaboð á @aftureldingknattspyrna VIKINGBLENDZ®] eða @lindalcutz á Instagram

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carlos Tevez landar sínu fyrsta þjálfarastarfi

Carlos Tevez landar sínu fyrsta þjálfarastarfi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

PSG reynir að stela Lewandowski

PSG reynir að stela Lewandowski
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Strákarnir klárir í hvað sem er – „Þurfum að halda áfram með sama hugarfar“

Strákarnir klárir í hvað sem er – „Þurfum að halda áfram með sama hugarfar“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kompany fundaði með Jóhanni Berg í dag

Kompany fundaði með Jóhanni Berg í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eriksen segir nei takk við Manchester United

Eriksen segir nei takk við Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmenn beri ekki síður ábyrgð og þurfi að stíga upp eftir komu Eiðs Smára – „Margir af þeim eru hálfgerðir bezzerwizzerar“

Leikmenn beri ekki síður ábyrgð og þurfi að stíga upp eftir komu Eiðs Smára – „Margir af þeim eru hálfgerðir bezzerwizzerar“
433Sport
Í gær

Ekki sár yfir því að missa besta manninn til Tottenham

Ekki sár yfir því að missa besta manninn til Tottenham
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar fóru illa með KA – Þrenna dugði ekki til gegn ÍBV

Besta deildin: Blikar fóru illa með KA – Þrenna dugði ekki til gegn ÍBV