fbpx
Miðvikudagur 22.júní 2022
433Sport

Táraðist þegar hann fékk tíðindin um að hann væri laus frá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 08:39

Romelu Lukaku. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku felldi tár þegar Inter náði samkomulagi við Chelsea í gær að taka framherjann frá Belgíu á láni.

Lukaku hefur ekki verið ánægður í herbúðum Chelsea en félagið keypti hann fyrir ári síðan frá Inter. Chelsea borgaði 100 milljónir punda fyrir framherjann.

Lukaku fer nú á láni til Inter í eitt ár en ítalska félagið borgar 7 milljónir punda fyrir það.

Lukaku samþykkti að lækka laun sín úr 325 þúsund pundum á viku í 210 þúsund pund á viku en Inter sér um að borga öll launin hans.

Gazzetta dello Sport segir að Lukaku hafi tárast þegar lögfræðingur hans, Sebastien Ledure lét vita af því að samkomulag væri í höfn. Lukaku er samningsbundinn Chelsea til 2026.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna játar skattsvik – Forsetinn og umboðsmaðurinn fóru illa með hann

Fyrrum stórstjarna játar skattsvik – Forsetinn og umboðsmaðurinn fóru illa með hann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Víkings Reykjavíkur í Meistaradeild Evrópu – Þórður í markinu og Pablo á miðjunni

Byrjunarlið Víkings Reykjavíkur í Meistaradeild Evrópu – Þórður í markinu og Pablo á miðjunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

PSG reynir að stela Lewandowski

PSG reynir að stela Lewandowski
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barca kennir La Liga um erfiðar viðræður við Man Utd

Barca kennir La Liga um erfiðar viðræður við Man Utd
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnór má gera hlé á samningi sínum í Moskvu

Arnór má gera hlé á samningi sínum í Moskvu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Högg fyrir þá að Sigurvin fylgi Eiði Smára í Krikann – „Kurteisir menn greinilega“

Högg fyrir þá að Sigurvin fylgi Eiði Smára í Krikann – „Kurteisir menn greinilega“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Man Utd segir þeim að finna sér nýja vinnuveitendur

Man Utd segir þeim að finna sér nýja vinnuveitendur
433Sport
Í gær

Lætur af störfum vegna ásakana um gróft heimilisofbeldi

Lætur af störfum vegna ásakana um gróft heimilisofbeldi
433Sport
Í gær

Vilja klára skipti Lukaku fyrir vikulok

Vilja klára skipti Lukaku fyrir vikulok