fbpx
Miðvikudagur 22.júní 2022
433Sport

Sjáðu myndina: Skelfileg mæting á Hlíðarenda – „Ætla ekki að láta bjóða sér upp á þetta“

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var illa mætt á Hlíðarenda í gær þegar Valur vann nauman 2-1 sigur á Leikni Reykjavík í Bestu deild karla.

Valur var að vinna sinn annan leik í röð. Stuðningsmenn virðast þó hafa takmarkaðan áhuga á karlaliði sínu um þessar mundir sem hefur heilt yfir valdið vonbrigðum á leiktíðinni. Valur er í fjórða sæti með 19 stig eftir tíu umferðir, átta stigum á eftir toppliði Breiðabliks.

Samkvæmt vef KSÍ voru 581 manns mættur á Hlíðarenda í gær. Miðað við meðfylgjandi mynd er þó óhætt að segja að það líti ekki út fyrir að hafa verð svo margt á leiknum.

Þetta var rætt í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í gær. „Stuðningsmenn Vals hafa sagt takk en nei takk. Mætingin engin. Þeir ætla ekki að láta bjóða sér upp á þetta,“ sagði Hjörvar Hafliðason, þáttastjórnandi. „En liðið er komið upp í fjórða sæti, með sex sigra og þrjú töp,“ bætti hann við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Þú getur farið í klippingu á fótboltaleik á Íslandi í fyrsta sinn á föstudag

Þú getur farið í klippingu á fótboltaleik á Íslandi í fyrsta sinn á föstudag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arnar um úrslit kvöldsins: „Sýnir hvernig framtíðin í íslenskum fótbolta þarf að vera“

Arnar um úrslit kvöldsins: „Sýnir hvernig framtíðin í íslenskum fótbolta þarf að vera“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kristall hress eftir leik – „Geðveikt veður og geðveikur stuðningur“

Kristall hress eftir leik – „Geðveikt veður og geðveikur stuðningur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Undirbúa stórt tilboð í leikmann sem Chelsea notar ekki

Undirbúa stórt tilboð í leikmann sem Chelsea notar ekki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Annar Hazard bróðir á leið til Englands?

Annar Hazard bróðir á leið til Englands?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Carlos Tevez landar sínu fyrsta þjálfarastarfi

Carlos Tevez landar sínu fyrsta þjálfarastarfi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barca kennir La Liga um erfiðar viðræður við Man Utd

Barca kennir La Liga um erfiðar viðræður við Man Utd
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnór má gera hlé á samningi sínum í Moskvu

Arnór má gera hlé á samningi sínum í Moskvu