fbpx
Miðvikudagur 22.júní 2022
433Sport

Minamino fer á Riveríuna og Liverpool fær 2 og hálfan milljarð

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 10:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur samþykkt tilboð Monaco upp á 18 milljónir punda í Takumi Minamino.

Minamino hefur sjálfur samið um kjör við Monaco en á eftir að fara í læknisskoðun. Hann er staddur í heimalandi sínu, Japan.

Liverpool mun fá 15 milljónir evra til að byrja með og geta þrjár milljónir svo bæst við þá upphæð.

Minamino kom til Liverpool frá RB Salzburg snemma árs 2020 fyrir 7,25 milljónir punda en hefur aldrei tekist að verða fastamaður á Anfield. Hann lék aðeins ellefu leiki í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Í einum þeirra var hann í byrjunarliðinu.

Japaninn lék á láni hjá Southampton á þarsíðustu leiktíð.

Alls hefur Minamino skorað 14 mörk í 55 leikjum fyrir Liverpool.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eiður Smári: Kemur enginn með töfrasprota hér inn

Eiður Smári: Kemur enginn með töfrasprota hér inn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Algjörir yfirburðir Víkings gegn Levadia

Algjörir yfirburðir Víkings gegn Levadia
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna játar skattsvik – Forsetinn og umboðsmaðurinn fóru illa með hann

Fyrrum stórstjarna játar skattsvik – Forsetinn og umboðsmaðurinn fóru illa með hann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Víkings Reykjavíkur í Meistaradeild Evrópu – Þórður í markinu og Pablo á miðjunni

Byrjunarlið Víkings Reykjavíkur í Meistaradeild Evrópu – Þórður í markinu og Pablo á miðjunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Strákarnir klárir í hvað sem er – „Þurfum að halda áfram með sama hugarfar“

Strákarnir klárir í hvað sem er – „Þurfum að halda áfram með sama hugarfar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kompany fundaði með Jóhanni Berg í dag

Kompany fundaði með Jóhanni Berg í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Keypti 116 kampavínsflöskur á meira en 16 milljónir

Keypti 116 kampavínsflöskur á meira en 16 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Högg fyrir þá að Sigurvin fylgi Eiði Smára í Krikann – „Kurteisir menn greinilega“

Högg fyrir þá að Sigurvin fylgi Eiði Smára í Krikann – „Kurteisir menn greinilega“
433Sport
Í gær

Man Utd segir þeim að finna sér nýja vinnuveitendur

Man Utd segir þeim að finna sér nýja vinnuveitendur