fbpx
Miðvikudagur 22.júní 2022
433Sport

Mane rífur þögnina eftir að hafa yfirgefið Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 09:17

Sadio Mane / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane hefur útskýrt af hverju hann vildi ólmur ganga í raðir FC Bayern en allt er klappað og klárt og verður Mane kynntur til leiks.

Mane ákvað að yfirgefa Liverpool og lagði mikla áherslu á það að komast til Bayern. Hann fór í læknisskoðun í gær og skrifar svo undir í dag.

„Þegar umboðsmaður minn lét mig vita af áhuga Bayern þá var ég strax spenntur,“ sagði Mane.

„Ég sá fyrir mér um leið að ég ætti heima þarna, þetta var rétta félagið á réttum tíma. Þetta er eitt stærsta félag í heimi og berst alltaf um titla. Þetta er góð lending og rétt ákvörðun.“

„Umboðmaður minn lét mig vita af áhuga annara liða, það er hluti af þessu. Ég vildi bara Bayern eftir að þeir fóru yfir planið fyrir mig.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Besta deildin: Eiður byrjar á jafntefli – Annar sigur Vals í röð

Besta deildin: Eiður byrjar á jafntefli – Annar sigur Vals í röð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Velur sama treyjunúmer og Eiður Smári notaði

Velur sama treyjunúmer og Eiður Smári notaði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Carlos Tevez landar sínu fyrsta þjálfarastarfi

Carlos Tevez landar sínu fyrsta þjálfarastarfi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

PSG reynir að stela Lewandowski

PSG reynir að stela Lewandowski
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Markmenn United og Liverpool mæta Íslandi

Markmenn United og Liverpool mæta Íslandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Keypti 116 kampavínsflöskur á meira en 16 milljónir

Keypti 116 kampavínsflöskur á meira en 16 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eriksen segir nei takk við Manchester United

Eriksen segir nei takk við Manchester United
433Sport
Í gær

Leikmenn beri ekki síður ábyrgð og þurfi að stíga upp eftir komu Eiðs Smára – „Margir af þeim eru hálfgerðir bezzerwizzerar“

Leikmenn beri ekki síður ábyrgð og þurfi að stíga upp eftir komu Eiðs Smára – „Margir af þeim eru hálfgerðir bezzerwizzerar“