fbpx
Miðvikudagur 22.júní 2022
433Sport

Elskar lífið hjá Arsenal og horfir ekki til Man City

433
Miðvikudaginn 22. júní 2022 21:24

Kieran Tierney í leik með Arsenal. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran Tierney hefur ekki áhuga á að semja við Manchester City í sumar en hann hefur verið orðaður við meistarana nokkuð óvænt.

Tierney er mikilvægur hlekkur í vörn Arsenal en hann spilar sem vinstri bakvörður og er einnig skoskur landsliðsmaður.

Football London segir frá því að Tierney elski lífið hjá Arsenal og að hann sé ekki að leitast eftir því að fara.

Man City er að reyna að fá Marc Cucurella frá Brighton en Tierney er einnig sagður á óskalista liðsins.

Tierney skrifaði undir nýjan samning á Emirates í fyrra og er fullur tilhlökkunar fyrir komandi verkefni í London.

Samkvæmt þessum fregnum eru afskaplega litlar líkur á því að Tierny finni sér nýtt heimili í sumar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bale mættur á æfingasvæði Cardiff í viðræður

Bale mættur á æfingasvæði Cardiff í viðræður
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Ég verð helsti stuðningsmaður Liverpool“

„Ég verð helsti stuðningsmaður Liverpool“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill frekar AC Milan en Liverpool

Vill frekar AC Milan en Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Neymar til sölu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Peningar hafi ekki spilað inn í ákvörðun mannsins sem fær meira en 23 milljónir á dag

Peningar hafi ekki spilað inn í ákvörðun mannsins sem fær meira en 23 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndina: Skelfileg mæting á Hlíðarenda – „Ætla ekki að láta bjóða sér upp á þetta“

Sjáðu myndina: Skelfileg mæting á Hlíðarenda – „Ætla ekki að láta bjóða sér upp á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Táraðist þegar hann fékk tíðindin um að hann væri laus frá Chelsea

Táraðist þegar hann fékk tíðindin um að hann væri laus frá Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Á útsöluverði en launapakkinn fælir kaupendur frá

Á útsöluverði en launapakkinn fælir kaupendur frá
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þú getur farið í klippingu á fótboltaleik á Íslandi í fyrsta sinn á föstudag

Þú getur farið í klippingu á fótboltaleik á Íslandi í fyrsta sinn á föstudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar um úrslit kvöldsins: „Sýnir hvernig framtíðin í íslenskum fótbolta þarf að vera“

Arnar um úrslit kvöldsins: „Sýnir hvernig framtíðin í íslenskum fótbolta þarf að vera“
433Sport
Í gær

Kristall hress eftir leik – „Geðveikt veður og geðveikur stuðningur“

Kristall hress eftir leik – „Geðveikt veður og geðveikur stuðningur“