fbpx
Þriðjudagur 21.júní 2022
433Sport

3. deild: Víðir komið á toppinn

433
Þriðjudaginn 21. júní 2022 21:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víðir 2 – 1 Dalvík/Reynir
1-0 Cristovao A. F. Da S. Martins
1-1 Jóhann Örn Sigurjónsson
2-1 Ísak Andri Maronsson Olsen (sjálfsmark)

Víðir er komið á toppinn í 3. deild karla eftir leik við Dalvík/Reyni í kvöld en um var að ræða eina leik dagsins.

Dalvík/Reynir var á toppnum með 15 stig fyrir leikinn en Víðir sat í þriðja sætinu með 13 stig.

Það var sjálfsmark sem tryggði heimaliðinu sigur í kvöld en Ísak Andri Maronsson Olsen varð fyrir því óláni að skora það.

KFG er það lið sem getur náð tveggja stiga forskoti með einn leik inni ef liðinu tekst að leggja KFS þann 25. júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Carlos Tevez landar sínu fyrsta þjálfarastarfi

Carlos Tevez landar sínu fyrsta þjálfarastarfi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Jói Berg og félagar að missa einn sinn besta mann

Jói Berg og félagar að missa einn sinn besta mann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Barca kennir La Liga um erfiðar viðræður við Man Utd

Barca kennir La Liga um erfiðar viðræður við Man Utd
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Strákarnir klárir í hvað sem er – „Þurfum að halda áfram með sama hugarfar“

Strákarnir klárir í hvað sem er – „Þurfum að halda áfram með sama hugarfar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Keypti 116 kampavínsflöskur á meira en 16 milljónir

Keypti 116 kampavínsflöskur á meira en 16 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

U-21 árs landsliðið mætir Tékkum

U-21 árs landsliðið mætir Tékkum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Hátt í 300 milljóna króna bíl Ronaldo keyrt á vegg

Sjáðu myndirnar – Hátt í 300 milljóna króna bíl Ronaldo keyrt á vegg
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lætur af störfum vegna ásakana um gróft heimilisofbeldi

Lætur af störfum vegna ásakana um gróft heimilisofbeldi
433Sport
Í gær

Enn efstur á óskalista Chelsea en ekkert tilboð hefur borist

Enn efstur á óskalista Chelsea en ekkert tilboð hefur borist
433Sport
Í gær

Neymar mun ekki samþykkja að fara

Neymar mun ekki samþykkja að fara