„Ég er bara að einbeita mér að Evrópumótinu. Það verður bara að koma í ljós.“ 

Sara er á leið á sitt fjórða stórmót með íslenska landsliðinu. Þær hefja leik gegn Belgum í Manchester þann 10. júlí næstkomandi.