fbpx
Laugardagur 06.ágúst 2022
433Sport

Jónatan Ingi skoraði í sigri Sogndal

433
Mánudaginn 20. júní 2022 21:19

Jónatan Ingi í leik með FH í fyrra. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jónatan Ingi Jónsson hefur byrjað nokkuð vel með sínu nýja liði Sogndal sem spilar í B-deild í Noregi.

Jónatan var seldur frá FH rétt áður en Íslandsmótið hér heima hófst sem var mikil blóðtaka fyrir Hafnfirðinga.

Sogndal mætti Skeid á útivelli í Noregi í kvöld og þar spilaði Jónatan allar 90 mínúturnar í 3-2 sigri.

Kantmaðurinn komst einnig á blað en hann skoraði þriðja mark Sogndal á 78. mínútu til að koma liðinu í 3-1.

Valdimar Þór Ingimundarson spilaði einnig allan leikinn á miðjunni en Hörður Ingi Gunnarsson fékk ekki að koma við sögu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lewandowski gerði Bayern mikinn greiða – Hefðu aldrei fengið það sama

Lewandowski gerði Bayern mikinn greiða – Hefðu aldrei fengið það sama
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir undrandi eftir ákvörðun gærdagsins – Sjáðu hvað gerðist

Margir undrandi eftir ákvörðun gærdagsins – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lengjudeildin: Frábær endurkoma Fylkis í seinni hálfleik – HK vann Aftureldingu

Lengjudeildin: Frábær endurkoma Fylkis í seinni hálfleik – HK vann Aftureldingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu fallegasta markið í íslenskum fótbolta í ár sem skorað var í Árbænum í kvöld

Sjáðu fallegasta markið í íslenskum fótbolta í ár sem skorað var í Árbænum í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Cornet genginn í raðir West Ham

Cornet genginn í raðir West Ham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Borði sem vakti mikla athygli á fyrsta leiknum í enska – Sagt að sparka nauðgurum af vellinum

Borði sem vakti mikla athygli á fyrsta leiknum í enska – Sagt að sparka nauðgurum af vellinum
433Sport
Í gær

Liverpool sagt horfa til fyrrum leikmanns helstu keppinautanna

Liverpool sagt horfa til fyrrum leikmanns helstu keppinautanna
433Sport
Í gær

Eddie Howe skrifar undir til langs tíma

Eddie Howe skrifar undir til langs tíma