fbpx
Laugardagur 06.ágúst 2022
433Sport

Íslandsvinurinn ánægður með að vera mættur aftur á klakann og birtir af sér myndir – Hitti Hannes Þór

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 20. júní 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn Ildefons Lima er staddur á Íslandi þessa stundina þar sem hann mun spila með félagi sínu, Inter Club d’Escaldes frá Andorra gegn La Fiorita í undanúrslitum forkeppni Meistaradeildar Evrópu.

Forkeppnin fer fram í Víkinni þar sem heimamenn, Íslands- og bikarmeistarar Víkings, mæta Levadia Tallin í hinum leiknum. Báðir leikirnir fara fram á morgun.

Lima hefur áður mætt hingað til lands með landsliði Andorra og orðið mikill Íslandsvinur. Hann er virkur á samfélagsmiðlum og er óhræddur við að spjalla við stuðningsmenn, til að mynda þá íslensku í kringum leiki við karlalandsliðið.

Hann hefur birt nokkrar myndir af sér frá því hann mætti hingað til lands í fyrradag, meðal annars með Hannesi Þór Halldórssyni. Hannes skrifaði einmitt undir stuttan samning við Víking á föstudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lengjudeildin: Frábær endurkoma Fylkis í seinni hálfleik – HK vann Aftureldingu

Lengjudeildin: Frábær endurkoma Fylkis í seinni hálfleik – HK vann Aftureldingu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu fallegasta markið í íslenskum fótbolta í ár sem skorað var í Árbænum í kvöld

Sjáðu fallegasta markið í íslenskum fótbolta í ár sem skorað var í Árbænum í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þýskaland: Bayern skoraði sex gegn Frankfurt

Þýskaland: Bayern skoraði sex gegn Frankfurt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Arsenal vann opnunarleikinn í London

Enska úrvalsdeildin: Arsenal vann opnunarleikinn í London
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool sagt horfa til fyrrum leikmanns helstu keppinautanna

Liverpool sagt horfa til fyrrum leikmanns helstu keppinautanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eddie Howe skrifar undir til langs tíma

Eddie Howe skrifar undir til langs tíma
433Sport
Í gær

Missti af eigin brúðkaupi og sendi bróður sinn í staðinn

Missti af eigin brúðkaupi og sendi bróður sinn í staðinn
433Sport
Í gær

Þriggja leikja bann fyrir að ganga berserksgang í Kórnum

Þriggja leikja bann fyrir að ganga berserksgang í Kórnum