fbpx
Fimmtudagur 30.júní 2022
433Sport

Frederik Schram í viðræðum við Val – Langtímasamningur á borðinu

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 17. júní 2022 14:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danski markvörðurinn Frederik Schram er í viðræðum við Val. Samkvæmt heimildum 433.is er hann með fjögurra ára samning á borðinu frá Hlíðarendafélaginu.

Schram er 27 ára gamall og er á mála hjá Lyngby í Danmörku. Hann er varamarkvörður þar undir stjórn Freys Alexanderssonar.

Markvörðurinn er með tvöfalt ríkisfang, íslenskt og danskt. Hann fór með íslenska landsliðinu á Heimsmeistaramótið í Rússlandi árið 2018.

Fyrir hjá Val er markvörðurinn Guy Smit. Hann hefur ekki staðið undir væntingum á Hlíðarenda eftir komu sína frá Leikni Reykjavík eftir síðustu leiktíð.

Frederik Schram á Hlíðarenda ásamt Berki Edvardssyni, formanni Vals.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndir af Lewandowski og Xavi vekja mikla athygli – ,,Svikari“

Myndir af Lewandowski og Xavi vekja mikla athygli – ,,Svikari“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hólmbert óstöðvandi í norska bikarnum

Hólmbert óstöðvandi í norska bikarnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Inter staðfestir komu Lukaku

Inter staðfestir komu Lukaku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tveir miðverðir munu semja við Chelsea

Tveir miðverðir munu semja við Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ísland með fínan sigur í eina æfingleiknum fyrir EM

Ísland með fínan sigur í eina æfingleiknum fyrir EM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal og United berjast um sama bitann

Arsenal og United berjast um sama bitann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Högg í maga Liverpool og Manchester United

Högg í maga Liverpool og Manchester United
433Sport
Í gær

Almarr mættur í Fram frá Val

Almarr mættur í Fram frá Val