fbpx
Fimmtudagur 30.júní 2022
433Sport

Börnin óttuðust um líf sitt – „Sagðist ætla að stinga pabba okkar“

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 17. júní 2022 12:30

Fyrir utan Stade De France á leikdegi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær birtist grein á The Athletic þar sem börn deila reynslu sinni frá úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París í síðasta mánuði. UEFA hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir skipulagið á leiknum. Fjöldi fólks komst inn án miða og mikill troðningur myndaðist. Franska lögreglan hefur einnig legið undir mikilli gagnrýni, meðal annars fyrir að beita táragasi gegn saklausu fólki, þar á meðal börnum.

Noel var eitt af þeim börnum sem lentu í hremmingum fyrir utan völlinn í París. „Það var einn maður sem hafði ruðst fremst í röðina. Hann sagði mér að hann vildi fá miðann minn. Hann sneri sér svo að bróður mínum og sagði að hann myndi stinga pabba okkar,“ sagði Noel.

Noel hélt áfram. „Á einum tímapunkti stefndum við að steypusúlu og ég hélt við myndum klessa á hana. Ég var hræddur. Fólk var að segja að þetta væri eins og í Hillsborough.“

Fleiri börn komu einnig fram og eitt þeirra sagði til að mynda „ég hélt í alvöru að ég myndi deyja.“

„Við gerðum ekkert rangt. Við fórum bara á fótboltaleik til að horfa á félagið sem við elskum,“ sagði annað barn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Allt klappað og klárt milli Inter, Chelsea og Lukaku – ,,Nú er að njóta endurkomunnar“

Allt klappað og klárt milli Inter, Chelsea og Lukaku – ,,Nú er að njóta endurkomunnar“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham reynir að fá varnarmann Barcelona lánaðan

Tottenham reynir að fá varnarmann Barcelona lánaðan
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

RÚV náði ekki sambandi við gervihnött – „ Beðist er velvirðingar á þessu“

RÚV náði ekki sambandi við gervihnött – „ Beðist er velvirðingar á þessu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjar vendingar – Fullyrða að De Jong vilji ekki fara

Nýjar vendingar – Fullyrða að De Jong vilji ekki fara
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gemma gaf kjöltudans á eyju ástarinnar – Heimsfrægur faðir hennar bregst við

Gemma gaf kjöltudans á eyju ástarinnar – Heimsfrægur faðir hennar bregst við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia