fbpx
Fimmtudagur 30.júní 2022
433Sport

Verðmiðinn á Lukaku fer lækkandi

433
Fimmtudaginn 16. júní 2022 20:00

Romelu Lukaku / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur mikinn áhuga á því að losna við Belgann Romelu Lukaku í sumar.

Lukaku er sjálfur áhugasamur um að komast burt frá félaginu en hann var keyptur til London fyrir 97,5 milljónir punda í fyrra.

Tímabilið var hins vegar ekki frábært fyrir Lukaku sem vill komast aftur til Ítalíu og semja við Inter Milan þar sem hann var áður.

Chelsea vildi upprunarlega fá 21 milljón punda fyrir það að lána Lukaku í heilt tímabil en hefur nú minnkað þá upphæð verulega samkvæmt Goal.

Goal greinir frá því að Chelsea sé tilbúið að hleypa Lukaku burt fyrir 10 milljónir punda í sumar á láni eftir boð frá Inter sem hljómaði upp á sex milljónir.

Inter hefur einnig mikinn áhuga á að fá Lukaku aftur í sínar raðir en mun ekki borga risaupphæð til að kaupa hann endanlega og er lán því eini kosturinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt klappað og klárt milli Inter, Chelsea og Lukaku – ,,Nú er að njóta endurkomunnar“

Allt klappað og klárt milli Inter, Chelsea og Lukaku – ,,Nú er að njóta endurkomunnar“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tottenham reynir að fá varnarmann Barcelona lánaðan

Tottenham reynir að fá varnarmann Barcelona lánaðan
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

RÚV náði ekki sambandi við gervihnött – „ Beðist er velvirðingar á þessu“

RÚV náði ekki sambandi við gervihnött – „ Beðist er velvirðingar á þessu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýjar vendingar – Fullyrða að De Jong vilji ekki fara

Nýjar vendingar – Fullyrða að De Jong vilji ekki fara
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gemma gaf kjöltudans á eyju ástarinnar – Heimsfrægur faðir hennar bregst við

Gemma gaf kjöltudans á eyju ástarinnar – Heimsfrægur faðir hennar bregst við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia