fbpx
Þriðjudagur 05.júlí 2022
433Sport

Besta deildin: Öruggt hjá Víkingum í Eyjum

433
Miðvikudaginn 15. júní 2022 19:49

Atli Barkarson í leik með Víkingum. ©Torg ehf / Valgardur Gislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV 0 – 3 Víkingur R.
0-1 Oliver Ekroth (‘8)
0-2 Erlingur Agnarsson (’29)
0-3 Ari Sigurpálsson (’76)

Víkingar voru í engum vandræðum í Bestu deild karla í kvöld er liðið spilaði við ÍBV á Hásteinsvelli í Eyjum.

Eyjamenn hafa verið í miklu basli í sumar og voru fyrir leikinn með aðeins þrjú stig eftir átta leikik.

Aðeins Leiknir Reykjavík hefur gert eins illa en Leiknismenn eiga nú leik til góða.

Víkingur vann sannfærandi 3-0 sigur í Eyjum í kvöld og lyfti sér upp í annað sæti deildarinnar á eftir Blikum.

Breiðablik hefur aðeins spilað átta leiki og unnið þá alla og er með 24 stig. Víkingar hafa spilað tíu leiki og eru með 19.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullyrða að Gylfi gæti farið til Tyrklands – Gæti þénað um 300 milljónir á ári

Fullyrða að Gylfi gæti farið til Tyrklands – Gæti þénað um 300 milljónir á ári
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samanburður á Brössunum í Norður-London – Hver mun skora meira?

Samanburður á Brössunum í Norður-London – Hver mun skora meira?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leuven staðfestir komu Jóns Dags

Leuven staðfestir komu Jóns Dags
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan staðfestir sölu á Brynjari til Fram

Stjarnan staðfestir sölu á Brynjari til Fram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fulham festir kaup á miðjumanni

Fulham festir kaup á miðjumanni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

City staðfestir kaupir á Kalvin Phillips

City staðfestir kaupir á Kalvin Phillips
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gabriel Jesus orðinn leikmaður Arsenal

Gabriel Jesus orðinn leikmaður Arsenal
433Sport
Í gær

Varar Neymar við: Þetta er lítill og kaldur bær

Varar Neymar við: Þetta er lítill og kaldur bær