fbpx
Fimmtudagur 30.júní 2022
433Sport

Kári varð reiður þegar hann tók eftir þessu á æfingum Íslands – Köttur og mús og Dimmalimm

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. júní 2022 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason var sérfræðingur í myndveri hjá Viaplay eftir 1-0 sigur Íslands á San Marínó í æfingaleik í gær. Liðið og Arnar Þór Viðarsson hafa fengið skammir í hattinn fyrir frammistöðuna.

Undir lok þáttarins vildi Kári aðeins létta af sér og tala um hluti sem hann hefur tekið eftir á æfingum liðsins undir stjórn Arnars.

„Ég er búin að sjá klippur af æfingum, þetta er serious buisness. Það brunnu allir heitar fyrir landsliðið en félagsliðið hjá okkur,“ sagði Kári en hann og Rúrik Gíslason voru sérfræðingar í setti.

„Það vill þannig til að það er gaman að spila fótbolta. Þetta eiga að vera keppnismenn, það sem ég er að sjá af æfingum að þá eru þetta fíflalæti. Ég þoldi ekki svona, einhverjir leikir. Köttur og mús eða eltingaleikur, hvað er næst? Dimmalimm,“ sagði Kári og var ekki skemmt.

„Það er gaman í fótbolta, mér finnst ekki lengur gaman í dimmalimm. Það fór í taugarnar á mér og mig langaði að segja það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt klappað og klárt milli Inter, Chelsea og Lukaku – ,,Nú er að njóta endurkomunnar“

Allt klappað og klárt milli Inter, Chelsea og Lukaku – ,,Nú er að njóta endurkomunnar“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tottenham reynir að fá varnarmann Barcelona lánaðan

Tottenham reynir að fá varnarmann Barcelona lánaðan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

RÚV náði ekki sambandi við gervihnött – „ Beðist er velvirðingar á þessu“

RÚV náði ekki sambandi við gervihnött – „ Beðist er velvirðingar á þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýjar vendingar – Fullyrða að De Jong vilji ekki fara

Nýjar vendingar – Fullyrða að De Jong vilji ekki fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gemma gaf kjöltudans á eyju ástarinnar – Heimsfrægur faðir hennar bregst við

Gemma gaf kjöltudans á eyju ástarinnar – Heimsfrægur faðir hennar bregst við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia