fbpx
Fimmtudagur 26.maí 2022
433Sport

Valur fær Speckmaier frá liði í Rússlandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. maí 2022 14:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur hefur gengið frá samningi við Mariana Sofía Speckmaier Fernández og mun hún leika með liðinu í Bestu deild kvenna í sumar.

Speckmaier gerði samning við CSKA Moskvu á síðasta ár en hún hafði skrifað undir tveggja ára samning í Rússlandi.

Fernández er 24 ára gömul en hún á ættir að rekja til Venesúela en fæddist og ólst upp í Bandaríkjunum.

Valur er með þrjú stig eftir tvær umferðir í Bestu deildinni en liðið tapaði óvænt gegn Þór/KA í fyrradag.

Hún á að baki 3 A-landsleiki fyrir Venesúela.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan unga fagnar milljarða samningi á suðurströnd Frakklands

Stjarnan unga fagnar milljarða samningi á suðurströnd Frakklands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líklegt að hann verði áfram eftir U-beygju

Líklegt að hann verði áfram eftir U-beygju
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu allt það besta frá Jack Grealish eftir helgina – Jarðaði liðsfélaga sinn

Sjáðu allt það besta frá Jack Grealish eftir helgina – Jarðaði liðsfélaga sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kompany hættur og er nú sagður taka við Jóhanni Berg og félögum

Kompany hættur og er nú sagður taka við Jóhanni Berg og félögum
433Sport
Í gær

Fullyrt að Ten Hag sé að kaupa sinn fyrsta leikmann til United

Fullyrt að Ten Hag sé að kaupa sinn fyrsta leikmann til United
433Sport
Í gær

Skemmdarverk Guðmundar í Kópavogi sáust greinilega í gær – Sjáðu þegar Guðmundur reiddist

Skemmdarverk Guðmundar í Kópavogi sáust greinilega í gær – Sjáðu þegar Guðmundur reiddist