fbpx
Miðvikudagur 29.júní 2022
433Sport

Bjarki Steinn kallaður inn í landsliðið í stað Hólmberts

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. maí 2022 13:14

Bjarki Steinn Bjarkason. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarki Steinn Bjarkason leikmaður Venezia á Ítalíu hefur verið kallaður inn í íslenska A-landsliðið. Þetta staðfesti Ómar Smárason fjölmiðlafulltrúi KSÍ við 433.is.

Bjarki kemur inn í hópinn í stað Hólmberts Arons Friðjónssonar sem var kynntur í upphaflega hópnum.

Bjarki var lánaður til Catanzaro í þriðju efstu deild á Ítalíu í janúar en Venezia féll úr Seriu A.

Bjarki ólst upp í Aftureldingu en gerði garðinn frægan hér á landi með ÍA. Hólmbert Aron er á sínu fyrsta tímabili með Lilleström í Noregi og hefur spilað vel.

Bjarki er 22 ára gamall vængmaður sem fær nú tækifæri í landsliðshóp Arnars VIðarssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt klappað og klárt milli Inter, Chelsea og Lukaku – ,,Nú er að njóta endurkomunnar“

Allt klappað og klárt milli Inter, Chelsea og Lukaku – ,,Nú er að njóta endurkomunnar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tottenham reynir að fá varnarmann Barcelona lánaðan

Tottenham reynir að fá varnarmann Barcelona lánaðan
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

RÚV náði ekki sambandi við gervihnött – „ Beðist er velvirðingar á þessu“

RÚV náði ekki sambandi við gervihnött – „ Beðist er velvirðingar á þessu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nýjar vendingar – Fullyrða að De Jong vilji ekki fara

Nýjar vendingar – Fullyrða að De Jong vilji ekki fara
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gemma gaf kjöltudans á eyju ástarinnar – Heimsfrægur faðir hennar bregst við

Gemma gaf kjöltudans á eyju ástarinnar – Heimsfrægur faðir hennar bregst við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia