fbpx
Fimmtudagur 19.maí 2022
433Sport

Stefnir í að Davíð fylgi pabba gamla í Hafnarfjörðinn – Sagður á leið heim frá Ítalíu

433
Þriðjudaginn 3. maí 2022 08:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Snær Jóhannsson miðjumaður Lecce á Ítalíu mun að öllum líkindum ganga í raðir FH á næstu dögum. Frá þessu var greint í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í gær.

Davíð Snær er 19 ára gamall miðjumaður sem yfirgaf Keflavík í janúar og fór til Lecce í janúar.

Hrafnkell Freyr Ágústsson sérfræðingur þáttarins sagði frá þessu en Hrafnkell er búsettur í Reykjanesbæ og heyrði af þessu á rölti sínum í bæinn.

Hrafnkell segir að Davíð færi FH mikið sem miðjumaður sem getur farið teiganna á milli. FH hefur tapað tveimur af fyrstu þremur leikjum Bestu deildarinnar.

Jóhann Birnir Guðmundsson faðir Davíðs hætti þjálfun hjá Keflavík á síðasta ári og gerðist afreksþjálfari hjá FH, feðgarnir gætu því verið að sameinast aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Vanda segir Arnari heimilt að velja Aron Einar í næsta landsliðshóp

Vanda segir Arnari heimilt að velja Aron Einar í næsta landsliðshóp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nær enginn varð eftir til að kveðja – Stuðningsmenn harkalega gagnrýndir

Nær enginn varð eftir til að kveðja – Stuðningsmenn harkalega gagnrýndir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deild kvenna: Stjarnan tók stigin þrjú með góðum kafla í lokin

Besta deild kvenna: Stjarnan tók stigin þrjú með góðum kafla í lokin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Þróttarar með öruggan sigur á Þór/KA

Besta deildin: Þróttarar með öruggan sigur á Þór/KA
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö Íslendingalið stefna upp en annað er fallið

Tvö Íslendingalið stefna upp en annað er fallið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er Ten Hag að taka með sér leikmann frá Ajax?

Er Ten Hag að taka með sér leikmann frá Ajax?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir að hafa orðið fyrir fólskulegri árás í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir að hafa orðið fyrir fólskulegri árás í gær
433Sport
Í gær

Arnar Þór reynir að sannfæra Hólmar um að hætta við að hætta

Arnar Þór reynir að sannfæra Hólmar um að hætta við að hætta
433Sport
Í gær

Haraldur og Sævar takast á um refsingar dómstólsins – „Metið mun alvarlegra að fara í höfuð/andlit“

Haraldur og Sævar takast á um refsingar dómstólsins – „Metið mun alvarlegra að fara í höfuð/andlit“