fbpx
Fimmtudagur 26.maí 2022
433Sport

Fimm einstaklingar frá Feneyjum í Víkinni í gær – Margir blómstruðu fyrir framan þá

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. maí 2022 14:28

Kristall Máni Mynd/Valgardur Gislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska félagið Venezia sendi fimm fulltrúa sína hingað til landsins og voru þeir meðal annars mættir á leik Víkings og Stjörnunnar.

Frá þessu var greint í hlaðvarpsþættinum Þungavigtin en í Venezia hefur verslað frá Íslandi síðustu ár. Bjarki Steinn Bjarkason og Óttar Magnús Karlsson eru báðir í eigu ítalska félagsins sem er að falla úr Seriu A.

Líklegt verður að teljast að útsendarar Venezia hafi verið að skoða Kristal Mána Ingason leikmann Víkings sem skoraði þrennu í 4-5 tapi Víkings.

Þá er Stjarnan með haug af ungum leikmönnum en Adolf Daði Birgisson, Ísak Andri Sigurgeirsson, Óli Valur ómarsson og Eggert Aron Guðmundsson sýndu allir snilli sína í Víkinni í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líklegt að hann verði áfram eftir U-beygju

Líklegt að hann verði áfram eftir U-beygju
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Fylkir kláraði tíu leikmenn ÍBV

Mjólkurbikar karla: Fylkir kláraði tíu leikmenn ÍBV
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kompany hættur og er nú sagður taka við Jóhanni Berg og félögum

Kompany hættur og er nú sagður taka við Jóhanni Berg og félögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

FH ekki tekið ákvörðun um Eggert eftir nýjar vendingar

FH ekki tekið ákvörðun um Eggert eftir nýjar vendingar
433Sport
Í gær

Skemmdarverk Guðmundar í Kópavogi sáust greinilega í gær – Sjáðu þegar Guðmundur reiddist

Skemmdarverk Guðmundar í Kópavogi sáust greinilega í gær – Sjáðu þegar Guðmundur reiddist
433Sport
Í gær

Bjóða honum að tvöfalda laun sín og þéna 20 milljónir á viku

Bjóða honum að tvöfalda laun sín og þéna 20 milljónir á viku