fbpx
Föstudagur 01.júlí 2022
433Sport

Táragasi rigndi yfir hann og ólétta eiginkonu – „Skipuagið ekki úrslitaleik Meistaradeildarinnar sæmandi“

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 28. maí 2022 19:34

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt í rugli fyrir utan Stade De France, leikvanginn þar sem úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu á að fara fram í kvöld. Nú er greint frá því að búið sé að loka einhverjum af aðgönguhliðunum af engri sérstakri ástæðu.

Nú þegar er búið að fresta leiknum til 19:36.

Einhverjir stuðningsmenn hafa reynt að klifra yfir hliðin og inn á völlinn. Þá er greint frá því að franska lögreglan hafi beitt táragasi á fólk, margt af því hefur ekkert til saka unnið og er jafnvel mætt með börnin sín á völlinn. Þá hafa einhverjir sagt frá því á Twitter að óprúttnir aðilar hafi ráðist á stuðningsfólk fyrir utan völlinn.

Marvin Matip, bróðir Joel Matip, leikmanns Liverpool, var fyrir utan völlinn með óléttri eiginkonu sinni og þurfti að flýja vegna táragasins sem rigndi yfir stuðningsmenn.

„Skipulagið er ekki úrslitaleik Meistaradeildarinnar sæmandi. Að nota táragas í kringum börn og saklausa stuðningsmenn er hættulegt,“ sagði Marvin Matip.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Björn dregur fram staðreyndir – Karlar fá sextán sinnum meiri pening en konur

Björn dregur fram staðreyndir – Karlar fá sextán sinnum meiri pening en konur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rúnar Alex segir frá því hvar hann langar mest að spila – „Draumur sem ég hef átt í einhver ár“

Rúnar Alex segir frá því hvar hann langar mest að spila – „Draumur sem ég hef átt í einhver ár“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verður þetta byrjunarliðið sem Erik ten Hag treystir á í vetur?

Verður þetta byrjunarliðið sem Erik ten Hag treystir á í vetur?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lengjudeildin: Fjölnir vann HK – Þór burstaði Þrótt

Lengjudeildin: Fjölnir vann HK – Þór burstaði Þrótt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tottenham ekki skref upp á við fyrir Richarlison

Tottenham ekki skref upp á við fyrir Richarlison
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wilshere aftur til Arsenal?

Wilshere aftur til Arsenal?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höfnuðu því að fá Dani Alves

Höfnuðu því að fá Dani Alves
433Sport
Í gær

Rúnar Alex kemur Arnari til varnar eftir mikla gagnrýni

Rúnar Alex kemur Arnari til varnar eftir mikla gagnrýni
433Sport
Í gær

Miklar líkur á að Kristall fari í glugganum

Miklar líkur á að Kristall fari í glugganum