fbpx
Þriðjudagur 21.júní 2022
433Sport

Sjáðu mörkin: Íslendingar á skotskónum í dag

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 28. maí 2022 18:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Bjarnason og Willum Þór Willumsson voru á skotskónum með félögum sínum í Evrópu í dag.

Aron skoraði fyrir Sirius í 4-3 tapi gegn Hacken í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni. Valgeir Lunddal leikur með Hacken og kom hann inn á sem varamaður í lok leiks.

Aron skoraði fyrsta mark Sirius í leiknum en það má sjá hér að neðan.

Willum skoraði þriðja mark BATE í 0-3 sigri gegn Dynamo Brest. Íslendingurinn hefur staðið sig afar vel undanfarið en þetta var hans fjórða mark í níu leikjum í deildinni á tímabilinu.

Markið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja klára skipti Lukaku fyrir vikulok

Vilja klára skipti Lukaku fyrir vikulok
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekki sár yfir því að missa besta manninn til Tottenham

Ekki sár yfir því að missa besta manninn til Tottenham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enn efstur á óskalista Chelsea en ekkert tilboð hefur borist

Enn efstur á óskalista Chelsea en ekkert tilboð hefur borist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mætti fullur á æfingar hjá stærsta félagi heims

Mætti fullur á æfingar hjá stærsta félagi heims
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sara Björk verið í viðræðum við lið

Sara Björk verið í viðræðum við lið