fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433Sport

Nóg að gera hjá erkifjendunum í Norður-London

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 28. maí 2022 11:15

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nóg að gera á skrifstofum Norður-Lundúnafélögunum Arsenal og Tottenham.

Ivan Perisic er á leið til Tottenham frá Inter. Þessi 33 ára leikmaður mun að öllum líkindum skrifa undir tveggja ára samning á Englandi.

Antonio Conte, stjóri Tottenham, vann með Perisic hjá Inter og verða þeir nú sameinaðir á ný.

Arsenal er þá að gera nýjan samning við Eddie Nketiah, framherja sinn.

Núgildandi samningur leikmannsins er að renna út í sumar en hann verður framlengdur til ársins 2027.

Þrátt fyrir þetta er það talið líklegt að Arsenal muni samt reyna að sækja framherja í sumar. Gabriel Jesus hjá Manchester City hefur verið sterklega orðaður við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dóttir stjórans kemst í fréttirnar – Skiptir um kærasta en valdi samherja hans í landsliðinu

Dóttir stjórans kemst í fréttirnar – Skiptir um kærasta en valdi samherja hans í landsliðinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karl-remba KR-inga í Morgunblaðinu vekur nokkra athygli – Segja aðra borga betur

Karl-remba KR-inga í Morgunblaðinu vekur nokkra athygli – Segja aðra borga betur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pétur spurður út í Amöndu – „Það er undir henni komið“

Pétur spurður út í Amöndu – „Það er undir henni komið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Það er bara ágætt að vera spáð sjöunda sæti til að geta komið fólki á óvart“

„Það er bara ágætt að vera spáð sjöunda sæti til að geta komið fólki á óvart“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óli Kristjáns ræðir spána – „Það tekur tíma að púsla þessu saman“

Óli Kristjáns ræðir spána – „Það tekur tíma að púsla þessu saman“