fbpx
Miðvikudagur 06.júlí 2022
433Sport

Nóg að gera hjá erkifjendunum í Norður-London

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 28. maí 2022 11:15

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nóg að gera á skrifstofum Norður-Lundúnafélögunum Arsenal og Tottenham.

Ivan Perisic er á leið til Tottenham frá Inter. Þessi 33 ára leikmaður mun að öllum líkindum skrifa undir tveggja ára samning á Englandi.

Antonio Conte, stjóri Tottenham, vann með Perisic hjá Inter og verða þeir nú sameinaðir á ný.

Arsenal er þá að gera nýjan samning við Eddie Nketiah, framherja sinn.

Núgildandi samningur leikmannsins er að renna út í sumar en hann verður framlengdur til ársins 2027.

Þrátt fyrir þetta er það talið líklegt að Arsenal muni samt reyna að sækja framherja í sumar. Gabriel Jesus hjá Manchester City hefur verið sterklega orðaður við félagið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Andri Fannar heldur til Hollands

Andri Fannar heldur til Hollands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Man Utd hefur samband við umboðsmann atvinnulausa mannsins

Man Utd hefur samband við umboðsmann atvinnulausa mannsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður Malmö harðorður í garð Kristals: Ótrúlega heimskulegt af honum

Leikmaður Malmö harðorður í garð Kristals: Ótrúlega heimskulegt af honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dybala búinn að skipta um skoðun

Dybala búinn að skipta um skoðun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margir kalla eftir því að Milos verði rekinn eftir Víkingsleikinn – ,,Var síðasti sénsinn“

Margir kalla eftir því að Milos verði rekinn eftir Víkingsleikinn – ,,Var síðasti sénsinn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Markmaður Vestra sneri aftur eftir erfiðar vikur – Var fluttur á sjúkrahús

Markmaður Vestra sneri aftur eftir erfiðar vikur – Var fluttur á sjúkrahús
433Sport
Í gær

EM-torgið snýr aftur í sumar

EM-torgið snýr aftur í sumar
433Sport
Í gær

Allt í lagi, ekki gott í Árbænum – „Vantar einhvern djöfulgang“

Allt í lagi, ekki gott í Árbænum – „Vantar einhvern djöfulgang“