fbpx
Föstudagur 01.júlí 2022
433Sport

Mynd af honum með annarri konu í rúminu birtist nú tveimur vikum fyrir brúðkaup

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. maí 2022 08:33

Carroll og Billi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Carroll er í djúpum skít eftir að mynd af honum í rúmi með annari konu birtist í enskum blöðum. Myndin var tekinn um helgina en verið var að steggja Carroll.

Enski framherjinn sem var að yfirgefa West Brom er að fara að giftast Billi Mucklow eftir tvær viku.

Steggjun Carroll fór fram í Dubai en hann lagðist til rekkju með Taylor Jane Wilkey sem sér um skemmtistaði.

Carroll hafði komið til Dubai með unnustu sinni en hún hélt heim á leið þegar steggjunin fór af stað.

„Það gerðist ekkert sem ætti að skemma sambandið, þetta var bara fjör,“ segir Taylor.

Carroll og Mucklow hafa verið í ástarsambandi í nokkur ár en ljóst er að sambandið hangir nú á bláþræði.

Carroll hefur á ferli sínum leikið með Liverpool, Newcastle, West Ham og fleiri liðum.

Myndin af honum og Taylor í rúminu er hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Richarlison stóðst læknisskoðun hjá Tottenham

Richarlison stóðst læknisskoðun hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aron Einar framlengir við Al-Arabi

Aron Einar framlengir við Al-Arabi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Höfnuðu því að fá Dani Alves

Höfnuðu því að fá Dani Alves
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verður næst dýrasti leikmaður í sögu félagsins

Verður næst dýrasti leikmaður í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bikardráttur karla og kvenna: Stórleikur í Víkinni – Kópavogsslagur

Bikardráttur karla og kvenna: Stórleikur í Víkinni – Kópavogsslagur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool og Juve skoða skipti

Liverpool og Juve skoða skipti
433Sport
Í gær

Jörundur Áki ráðinn tímabundið til að sinna verkefnum Arnars

Jörundur Áki ráðinn tímabundið til að sinna verkefnum Arnars
433Sport
Í gær

Ronaldo höfðar skaðabótamál – Ásökun um hrottalega nauðgun var vísað frá

Ronaldo höfðar skaðabótamál – Ásökun um hrottalega nauðgun var vísað frá