fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Mane sagður færast nær því að yfirgefa Liverpool í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. maí 2022 09:00

Sadio Mane / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane leikmaður Liverpool er að hallast nær því að ganga í raðir FC Bayern í sumar en þýska félagið vill krækja í hann.

Bild í Þýskalandi segir frá þessu og segir blaðið að Mane vilji fara til Bayern í sumar. Samningur Mane við Liverpool rennur út eftir eitt ár.

Mane hefur sagt frá því að hann muni tjá sig um framtíðina á laugardaginn eftir að úrslitaleik Meistaradeildarinnar lýkur.

Vitað er að umboðsmaður Mane fundaði með Bayern á dögunum en Mane kom til Liverpool fyrir sex árum og hefur reynst félaginu frábær.

Mane er þrítugur og kemur frá Senegal en hann kom fyrst til Englands og lék með Southampton áður en Liverpool keypti hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð