fbpx
Föstudagur 01.júlí 2022
433Sport

Kane tilbúinn að skrifa undir nýjan samnnig við Tottenham

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 26. maí 2022 11:05

(Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane er ánægður hjá Tottenham og er tilbúinn að skrifa undir nýjan samnig við félagið. Þetta segir Evening Standard.

Kane reyndi að færa sig yfir til Manchester City í fyrrasumar og neitaði þá að framlengja samning sinn við Tottenham en allt kom fyrir ekki og leikmaðurinn varð áfram hjá Spurs.

Enski landsliðsfyrirliðinn er nú sagður spenntur fyrir áætlunum Antonio Conte og bindur vonir við að Spurs geti loks unnið titil undir stjórn Ítalans á næstu leiktíð.

Kane á tvö ár eftir á samningi sínum við Spurs og hefur ekki verið í viðræðum um nýjan samning hingað til.

Conte mun ræða við Fabio Paratici, yfirmann knattspyrnumála hjá félaginu, í þessari viku og ef viðræður ganga vel er Kane sagður opinn fyrir því að framlengja við æskufélagið sitt þegar hann mætir aftur til æfinga á undirbúningstímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aron Einar framlengir við Al-Arabi

Aron Einar framlengir við Al-Arabi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Landsliðsmarkvörðurinn í viðræðum um nýjan samning

Landsliðsmarkvörðurinn í viðræðum um nýjan samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Ajax svaraði spurningu um tvo leikmenn: Auðvitað er eitthvað í gangi

Stjóri Ajax svaraði spurningu um tvo leikmenn: Auðvitað er eitthvað í gangi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verður næst dýrasti leikmaður í sögu félagsins

Verður næst dýrasti leikmaður í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar hefja leik í Noregi á morgun

Stelpurnar hefja leik í Noregi á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rúnar Alex kemur Arnari til varnar eftir mikla gagnrýni

Rúnar Alex kemur Arnari til varnar eftir mikla gagnrýni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool og Juve skoða skipti

Liverpool og Juve skoða skipti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýr samningur færir þeim fleiri milljarða

Nýr samningur færir þeim fleiri milljarða