fbpx
Fimmtudagur 07.júlí 2022
433Sport

Aston Villa að kaupa annan leikmann

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 26. maí 2022 17:05

Diego Carlos í leik með Sevilla (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa hefur verið athafnasamt í sumarglugganum hingað til en Sky Sports News greinir frá því að félagið sé að festa kaup á Diego Carlos, leikmanni Sevilla á Spáni.

Carlos, sem er varnarmaður, flýgur til Englands seinna í dag til að fara í læknisskoðun og ganga frá samningnum.

Villa tilkynnti komu miðjumannsins Boubacar Kamara til félagsins á mánudaginn en hann skrifar undir fimm ára samning við Villa um leið og samningurinn hans hjá Marseille rennur út í lok júní.

Newcastle komst nálægt því að krækja í Carlos í janúarglugganum en náði ekki að komast að samkomulagi við Sevilla um kaupverðið á leikmanninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýliðar Forest ráðast á leikmenn Bayern og Liverpool

Nýliðar Forest ráðast á leikmenn Bayern og Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allar stelpurnar í lífi Ronaldo – Einnar nætur gaman með Kim Kardashian og sumarsamband með Paris Hilton

Allar stelpurnar í lífi Ronaldo – Einnar nætur gaman með Kim Kardashian og sumarsamband með Paris Hilton
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu magnaða breytingu á honum á stuttum tíma

Sjáðu magnaða breytingu á honum á stuttum tíma
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tottenham loks að ganga frá kaupum á Spence

Tottenham loks að ganga frá kaupum á Spence
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kári ómyrkur í máli er hann ræddi atburði gærdagsins – „Óþolandi að einhver einn gæi frá Moldavíu geti haft svona mikil áhrif“

Kári ómyrkur í máli er hann ræddi atburði gærdagsins – „Óþolandi að einhver einn gæi frá Moldavíu geti haft svona mikil áhrif“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kóngurinn snýr aftur en launin lækka mikið vegna stöðunnar

Kóngurinn snýr aftur en launin lækka mikið vegna stöðunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Veislan hefst á Old Trafford í dag

Veislan hefst á Old Trafford í dag
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Grótta á toppinn – Svakaleg dramatík í Kórnum

Lengjudeildin: Grótta á toppinn – Svakaleg dramatík í Kórnum
433Sport
Í gær

Hvernig fékk leikmaður Malmö ekki rautt? – Fór með takkana í höfuð Halldórs Smára

Hvernig fékk leikmaður Malmö ekki rautt? – Fór með takkana í höfuð Halldórs Smára