fbpx
Laugardagur 02.júlí 2022
433Sport

Zlatan verður lengi frá – Ekki tekið ákvörðun með framtíðina

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. maí 2022 18:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnugoðsögnin Zlatan Ibrahimovic verður frá í sjö til átta mánuði eftir aðgerð á hné. Félagið hans, AC Milan, staðfesti þetta.

Zlatan varð Ítalíumeistari með Milan um helgina. Um fyrsta meistaratitil félagsins í ellefu ár var að ræða.

Nú tekur við sumarfrí í deildinni og fer Svíinn því í aðgerð núna.

Zlatan er 40 ára gamall og hefur hann ekki tekið ákvörðun um það hvort hann muni stíga á knattspyrnuvöllinn á ný.

Zlatan var ekki í stóru hlutverki innan vallar hjá Milan á leiktíðinni en lék þó 23 leiki og skoraði í þeim átta mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óvænt tíðindi – Mo Salah framlengir við Liverpool

Óvænt tíðindi – Mo Salah framlengir við Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framtíðin í lausu lofti en De Jong fór á skeljarnar

Framtíðin í lausu lofti en De Jong fór á skeljarnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja Jesse Lingard til að fylla skarðið

Vilja Jesse Lingard til að fylla skarðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Björn dregur fram staðreyndir – Karlar fá sextán sinnum meiri pening en konur

Björn dregur fram staðreyndir – Karlar fá sextán sinnum meiri pening en konur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Man Utd að sigra kapphlaupið við Arsenal?

Man Utd að sigra kapphlaupið við Arsenal?
433Sport
Í gær

Juventus enn ekki búið að ná samkomulagi við Pogba

Juventus enn ekki búið að ná samkomulagi við Pogba
433Sport
Í gær

Aron Einar framlengir við Al-Arabi

Aron Einar framlengir við Al-Arabi
433Sport
Í gær

Landsliðsmarkvörðurinn í viðræðum um nýjan samning

Landsliðsmarkvörðurinn í viðræðum um nýjan samning