fbpx
Fimmtudagur 07.júlí 2022
433Sport

Tuchel fær 32 milljarða til að leika sér með í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. maí 2022 09:11

Thomas Tuchel / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel stjóri Chelsea fær 200 milljónir punda til þessa að eyða í leikmenn. Þetta fullyrða ensk blöð nú í dag.

Tuchel fær peninginn til umráða eftir ljóst er að Todd Boehly fær að kaupa félagið.

Enska úrvalsdeildin og ríkisstjórn Bretlands hafa samþykkt kaup Todd Boehly á félaginu.

Ensk blöð segja að Jules Kounde, Josko Gvardiol og Raheem Sterling séu efstir á óskalista Tuchel sem vill styrkja liðið í sumar.

Chelsea endaði í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið tapaði bæði úrslitum deildarbikarsins og enska bikarsins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óheppilegt hjá Maguire – „Líkaði við“ færslu um ósætti Ronaldo

Óheppilegt hjá Maguire – „Líkaði við“ færslu um ósætti Ronaldo
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Harðorður Piers hjólar í allt og alla – „Ríkir, hrokafullir og heimskir“

Harðorður Piers hjólar í allt og alla – „Ríkir, hrokafullir og heimskir“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liðsfélagi Jóa Berg útskýrir af hverju hann þarf að fara – „Tel mig ekki of stóran“

Liðsfélagi Jóa Berg útskýrir af hverju hann þarf að fara – „Tel mig ekki of stóran“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtir mynd af áverkunum eftir brotið í Malmö sem umdeildi dómarinn sá ekkert að

Birtir mynd af áverkunum eftir brotið í Malmö sem umdeildi dómarinn sá ekkert að
433Sport
Í gær

,,Enn möguleiki að Ronaldo verði áfram hjá Manchester United“

,,Enn möguleiki að Ronaldo verði áfram hjá Manchester United“