fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Stjarnan unga fagnar milljarða samningi á suðurströnd Frakklands

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. maí 2022 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe gerði um helgina nýjan samning við Paris Saint-Germain. Mun hann gilda til ársins 2025.

Talið var líklegt að hinn 23 ára gamli Mbappe væri á leið til Real Madrid en nýr ofursamningur í París kemur í veg fyrir það.

Mbappe mun þéna um milljón punda á viku. Það eru tæpar 165 milljónir íslenskra króna. Þá fær hann það sem jafngildir um 16,5 milljörðum króna fyrir það eitt að skrifa undir.

Frakkinn fær þá bónusgreiðslur fyrir skoruð mörk, vinnur Meistaradeildina eða ef hann hlýtur Ballon d’Or verðlaunin.

Mbappe er nú í sumarfríi eftir að leiktímabilinu í Frakklandi er lokið. Hann nýtur nú lífsins á suðurströnd Frakklands. Frakkinn ungi er staddur á kvikmyndahátíðinni í Cannes ásamt liðsfélaga sínum hjá PSG, Achraf Hakimi.

Myndir af þeim félögum má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur