fbpx
Sunnudagur 03.júlí 2022
433Sport

Salah ætlar að vera áfram en hljóðið í Mane er annað

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. maí 2022 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skærustu stjörnur Liverpool, Mohamed Salah og Sadio Mane, verða báðir samningslausir næsta sumar. Í dag tjáðu þeir sig báðir um stöðu mála hjá sér og var hljóðið í þeim ansi mismunandi.

„Ég verð áfram hjá Liverpool á næstu leiktíð, það er á hreinu. Ég hugsa ekki um samninginn eins og er,“ sagði Salah.

Mane var hins vegar ekki tilbúinn að gefa neitt upp. „Það verða viðræður eftir tímabilið. Ég mun tjá mig eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar,“ sagði Senegalinn.

Þeir félagar voru í viðtali fyrir úrslitaleik Liverpool og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn fer fram næstkomandi laugardag. Liverpool hefur harma að hefna en Real Madrid vann úrslitaleik liðanna í sömu keppni fyrir fjórum árum síðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham staðfestir komu Grétars Rafns

Tottenham staðfestir komu Grétars Rafns
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Foreldrar urðu sér til skammar á Akureyri – ,,Til móðurinnar sem kallaði “Tussa” á einu stúlkuna“

Foreldrar urðu sér til skammar á Akureyri – ,,Til móðurinnar sem kallaði “Tussa” á einu stúlkuna“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skilur ekki af hverju félagið vildi fá sig – ,,Af hverju eru þeir að hringja í mig“

Skilur ekki af hverju félagið vildi fá sig – ,,Af hverju eru þeir að hringja í mig“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Miklar efasemdir um Hannes sem átti svo ótrúlegan kafla: ,,Var eins og einhver bók eftir Þorgrím Þráinsson“

Miklar efasemdir um Hannes sem átti svo ótrúlegan kafla: ,,Var eins og einhver bók eftir Þorgrím Þráinsson“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pickford betri markmaður en Lloris

Pickford betri markmaður en Lloris
433Sport
Í gær

Loksins búið að selja Derby

Loksins búið að selja Derby
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar fóru illa með KR

Besta deildin: Víkingar fóru illa með KR
433Sport
Í gær

Fyrstu kaup Ten Hag á Old Trafford eru klár

Fyrstu kaup Ten Hag á Old Trafford eru klár
433Sport
Í gær

Gat ekkert á Englandi en keyptur til PSG

Gat ekkert á Englandi en keyptur til PSG