fbpx
Fimmtudagur 07.júlí 2022
433Sport

Kompany hættur og er nú sagður taka við Jóhanni Berg og félögum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. maí 2022 16:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Kompany hefur rift samningi sínum við Anderlecht en hann hefur undanfarin ár verið þjálfari liðsins. Félagið staðfestir tíðindin.

Kompany er sagður taka við Burnley sem féll úr ensku úrvalsdeildinni um helgina en þar er Jóhann Berg Guðmundsson leikmaður liðsins.

Mynd/Helgi Viðar

Kompany vill starfa á Englandi en þar lék hann lengi vel með Manchester City og var fyriliði félagsins.

Alan Pace eigandi Burnley vill ráða nýjan þjálfara á næstu dögum en Mike Jackson stýrði liðinu tímabundið eftir að Sean Dyche var rekinn.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óheppilegt hjá Maguire – „Líkaði við“ færslu um ósætti Ronaldo

Óheppilegt hjá Maguire – „Líkaði við“ færslu um ósætti Ronaldo
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðorður Piers hjólar í allt og alla – „Ríkir, hrokafullir og heimskir“

Harðorður Piers hjólar í allt og alla – „Ríkir, hrokafullir og heimskir“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liðsfélagi Jóa Berg útskýrir af hverju hann þarf að fara – „Tel mig ekki of stóran“

Liðsfélagi Jóa Berg útskýrir af hverju hann þarf að fara – „Tel mig ekki of stóran“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birtir mynd af áverkunum eftir brotið í Malmö sem umdeildi dómarinn sá ekkert að

Birtir mynd af áverkunum eftir brotið í Malmö sem umdeildi dómarinn sá ekkert að
433Sport
Í gær

,,Enn möguleiki að Ronaldo verði áfram hjá Manchester United“

,,Enn möguleiki að Ronaldo verði áfram hjá Manchester United“