fbpx
Fimmtudagur 07.júlí 2022
433Sport

Grealish heldur áfram að hella vel í sig – Mættur til Ibiza í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. maí 2022 08:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish hefur verið að skemmta sér hressilega eftir að Manchester City varð enskur meistari á sunnudag.

Grealish gerði vel við sig í mat og drykk á sunnudag með liðsfélögum sínum og hélt því áfram á mánudag.

Grealish var manna hressastur í skrúðgöngu Manchester City um miðborg Manchester á mánudag.

Í gær var svo Grealish mættur til Ibiza þar sem hann var á staðnum sem Wayne Lineker sem er bróðir Gary Lineker.

Grealish kom til City fyrir ári síðan fyrir 100 milljónir punda en hann átti erfitt fyrsta tímabil.

Grealish er glaumgosi og virðist ætla að njóta sín en á mánudag þarf hann að mæta á æfingar með enska landsliðinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óheppilegt hjá Maguire – „Líkaði við“ færslu um ósætti Ronaldo

Óheppilegt hjá Maguire – „Líkaði við“ færslu um ósætti Ronaldo
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðorður Piers hjólar í allt og alla – „Ríkir, hrokafullir og heimskir“

Harðorður Piers hjólar í allt og alla – „Ríkir, hrokafullir og heimskir“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liðsfélagi Jóa Berg útskýrir af hverju hann þarf að fara – „Tel mig ekki of stóran“

Liðsfélagi Jóa Berg útskýrir af hverju hann þarf að fara – „Tel mig ekki of stóran“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birtir mynd af áverkunum eftir brotið í Malmö sem umdeildi dómarinn sá ekkert að

Birtir mynd af áverkunum eftir brotið í Malmö sem umdeildi dómarinn sá ekkert að
433Sport
Í gær

,,Enn möguleiki að Ronaldo verði áfram hjá Manchester United“

,,Enn möguleiki að Ronaldo verði áfram hjá Manchester United“