fbpx
Miðvikudagur 06.júlí 2022
433Sport

Draumadagar hjá Jesus og frú – Partý á sunnudag og barn í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. maí 2022 08:36

Jesus og frú.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Jesus framherji Manchester City og eiginkona hans Raiane Lima hafa átt algjöra draumadaga.

Á sunnudag varð Jesus enskur meistari með Manchester City og það var svo í gær sem Jesus og Lima eignuðust sitt fyrsta barn.

Lima er 21 árs gömul en hún og Jesus hafa verið saman síðustu ár. Hún var mætt á Ethiad völlinn að fagna á sunnudag og eignaðist svo barnið í gær.

Barnið kom í heiminn um hádegi á breskum tíma en líklegt er að Jesus fari frá City í sumar.

Margt bendir til þess að Jesus flytji frá Manchester til London ásamt konu og barni en hann gæti farið til Arsenal.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kóngurinn snýr aftur en launin lækka mikið vegna stöðunnar

Kóngurinn snýr aftur en launin lækka mikið vegna stöðunnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veislan hefst á Old Trafford í dag

Veislan hefst á Old Trafford í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs sammála dómaranum: Tel þetta vera rautt spjald

Arnar Gunnlaugs sammála dómaranum: Tel þetta vera rautt spjald
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kristall um rauða spjaldið: Vissi ekki að ég væri að gera eitthvað rangt

Kristall um rauða spjaldið: Vissi ekki að ég væri að gera eitthvað rangt
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Dómarinn varð Víkingum að falli í Svíþjóð – Helgi skoraði gríðarlega mikilvægt mark

Meistaradeildin: Dómarinn varð Víkingum að falli í Svíþjóð – Helgi skoraði gríðarlega mikilvægt mark
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjaldið fáránlega sem Kristall fékk í kvöld

Sjáðu rauða spjaldið fáránlega sem Kristall fékk í kvöld